Skírnir - 02.01.1851, Page 115
119
ræírnr þar enn öllu og fólkií) er ni&urbælt. Hin
nýja stjórnarskipan fyrir Ungverjaland er ei búin
enn, heldur enn fyrir nokkurt annab land í keisara-
dæminu, og hikar stjórnin sjer alltaf vib ab koma
fram meb frumvarp sitt, því hún veit vel fyrirfram
ab engum muni líka þab; hún hefur einungis í bráS
án þess a& hafa nokkurn rjett til þess, rá&ist í afe
skilja Króatíu, Slavóníu, Serbaland, Slovakaland og
Sjöborgaríki frá hinu eiginlega Magýaralandi, og
þykist hún gera þaí) til aí) gera þau hjeröb frjáls,
en allt er þó einungis ætlab til a& draga kjark úr
hinni einustu frjálsu þjóf) í öllu keisaradæminu —
Magýörum. En keisarastjórnin ímyndar sjer ef til
vill enn, ab hún geti skapab samhuga ríki úr hinum
mörgu þjóbum í Austurríki, og gáir þess ekki, a&
þaí) er ei og hefur aldrei verib annaft enn nafn,
sem hvergi á sjer eblilega rót nema í drottnunar-
girnd Habsborgarættar og nokkurra keyptra embættis-
manna hennar; en rjettur þjóbanna er þó miklu eldri
og óútrýmanlegri enn slíkur hjegómi, og hagur
þeirra er allur annar enn aí> vera sameinabar í einu
ríki undir slíkri stjórn. Itölum er um allt anuab
annt enn ab vinna fyrir Habsborgarætt, Magýarar
cru langtum lengra komnir enn svo aft þeir geti
lengi þolaö ab siblausir menn tálmi og bæli nibur
framför lands þeirra, og þjóbverjar í Austurríki eiga
og munu fyrr eba síbar sameinast a& fullu hinum
ö&rum pörtum þýzkalands. Alla þessa menn ver&ur
]>ví stjórnin gjörsamlega a& bæla ni&ur og svipta
allri skynsemi og lífsanda á&ur hún geti stofnab
samhuga Austurríki, og þa& er því öldungis rjett,
sem Schlesinger segir: “ástin á Austurríki er ei