Skírnir - 02.01.1851, Síða 116
120
annaft enn hatur á öHum þjóbum þess,” því svo ab
eins getur þab veriS til, þó aldrei verbi neina ab
nafninu, ab þær eybist og spillist. Svo ónáttúrlegt
ástand getur aldrei lengi stabib, og ab minnsta kostt
væri þá veröldin illa farin, því eins og Fox segir:
“augnamib allrar stjórnar er vellíban þeirra, sem
stjórnab er — en hvaS eiga menn aö segja um stjórn,
sem ab byggir blóma sinn á bágindum þegna sinna,
og getur ei eflst nema af eymd mannkynsins!"
Sumir hafa reynt ab verja Austurríkis stjórnina og
abferb hennar á Ungverjalandi og annarstabar meb því
ab vísa til mebferbar Englendínga á Irlandi; en þó
vjer engan veginn viljum hæla abferb Englands í
ötlu, þá er þab þó aubsjeb, ab, auk þess ab sam-
líkingin á abferb beggja landa á sjer engan stab, þá
er þó æfinlega mesti munur, hvort frjálst og mikib
land, eins og England, sameinar sjer annab minna
og skemmra komib, sem ef rjett er álitib aldrei getur
haft nema gagn af sameiningunni, eba ánaubugur
og siblaus þrælamugur reynir ab brjóta nibur fornt
frelsi þjóbar, sem er langtum lengra komin í allri
stjórnarkunnáttu enn þeir.
En þab þarf ei ab orblengja þetta — flestir skyn-
samir menn eru nú farnir ab sjá ab tilvera Austur-
ríkis er ei til annars enn ab tálma allri framför, og
hefur þetta glögglegast sjezt á Englandi og í Banda-
ríkjunum, því þar skilja menn líka bezt ab þab getur
ei stabib lengi. Og þó ekki væri annab enn fjár-
skorturinn, þá getur hann vel ribib því ab fullu ábur
enn minnst varir, því hann er nú svo mikili og
alkunnur, ab þab getur hvergi fengib lán nema meb
því ab kúga þab út af sjálfum þegnum sínum. Sást