Skírnir - 02.01.1851, Page 117
121
þab bezt er stjórnin leitaði láns í Lundunurn strax eptir
ungverska stríbib, því þá sýndi Cobden þab ljóslega á
fundi hve heimskulegt þab væri ab trúa slíku landi
sem Austurríki er fyrir fje sínu, og kom hann því
til leibar ab þab fjekk þá ei skilding þar, en varö
ab kúga lánib út úr bændum á Langbarbalandi. En
glögglegast sást þó hatrib og fyrirlitningin á Austur-
ríki er Haynau kom til Lundúna í sumar, því þegar
hann fór ab skoba hib mesta ölgerbarhús þar í borg-
inni, ilykktust erfibismennirnir saman, er þeir vissu
hver maburinn var, og ráku hann öfugan og illa
útleikinn út aptur. Og svo skclfbist hann vib þetta,
ab hann fór daginn eptir á burt úr Lundúnum og
þorbi ei ab fara til Parísar sem hann þó hafbi ællab
sjer í fyrstu, og er þab rjett ab slíkum mönnum
sje illa kvæmt í lönd sibabra manna; þeir ættu ab
vera útlægir um allan heim, óflytjandi og óferjandi
hvar sem kemur. En þab er gott ab einhverir hafa
orbib til ab sýna Austurríkisstjórninni ab rjettlætis-
tilfinningin er ei enn dáin í brjósti allra manna, þó
höfbÍDgjar bæli hana nibur, og ab heibursmerki Franz
Jóseps keisara geta ei hlíft þjónum hans vib mak-
legri hefnd þegar til betri manna kemur.
í t a 1 í a.
Fyrir Ítalíu stendur nokkub líkt á og fyrir
þýzkalandi, því þar eru einnig mörg sináríki og
óþjóbhollir höfbingjar, og sama löngunin til ab mega
sameinast og njóta sín ab fullu lifir þar hjá þjóbinni,
ebur ab minnsta kosti hjá hverjum bezta manni
hennar. Italir hafa lengi átt vib bágt ab stríba á