Skírnir - 02.01.1851, Síða 119
123
og er þaS líka í nánasti sambandi vit allt annaS,
sem þar hefur gjörst hiS sífeasta ár.
Menn muna aö þaö var síbast á árinu 1849,
aö páfinn haföi sett nefnd manna til at> stjórna ríki
sínu, eptir ab Frakkar voru búnir ab leggja undir
hann Rómaborg aptur. Voru í þessarri nefnd fjórir
kardinálar, en sjálfur fór páfinn um sama ieyti frá
Gaeta, þar sem hann þá hafbi veriö í rúmt ár, til
Portici rjett vib Neapel, og dvaldi þar þangab til 4.
Apríl 1851. þá fór hann af stab þaöan og ferbaöist
hægt um lönd sín, þar til hann kom til Rómaborgar
12. dag hins sama mánaöar, og Iagöi þá kardínála-
nefndin undir eins nibur völd sín og páfinn tók
sjálfur viÖ stjórninni. Síöan hafa menn alttaf búist
vib því, ab hann mundi veita þegnum sínum ein-
hverja nýja stjórnarskipan, því þab hafÖi í fyrstu
veriö sagt, ab Frakkar hefbu gert þab ab skilyröi
þegar þeir fóru fyrst ab hjálpa honum; en ekkert
hefur orbib úr því hingaö til, og Píus IX., sem
einu sinni var í svo miklum hávegum hjá öllum
ítölskum mönnum, veröur nú ab trúa erlendum leigu-
liöum fyrir ab verja sjálfan sig og halda fribi í lönd-
um sínum, því herliö hans sjálfs er bæbi lítib og
óáreibanlegt. Sem ábur hefur verib sagt situr Ga-
meau hershöfbingi meÖ frakkneskan her í Róma-
borg, en sagt er þó ab ráÖgjöfum páfans sje ei
mikiö um hann nje menn hans, því þeir óttast ab,
þó þeir sjeu nú sendir í því erindi ab reisa vib
aptur einvaldib, þá muni þeim þó samt fylgja of
mikill frelsiskeimur til þess ab þeir geti meb öllu
orbib hentugir til þess verks, sem þeir eiga ab vinna.