Skírnir - 02.01.1851, Page 120
124
Hefur því og verib sagt ab páfastjórnina langaíii
rnjög til ab losast vib hib frakkneska setulib ef hún
gæti, og fá í stabinn eitthvab af austurríkska hern-
um, sem Radetzký hefur sent Gravert hershöfbingja
meb til Bologna til ab halda uppi fribi í norburhluta
páfaríkisins. En þessu er ei hægt ab koma til leibar,
þvi Frakkar vilja meb engu móti fara burt úr Róma-
borg til þess ab Austurríkismenn skuli koma þar
eptir sig, og páfastjórnin þorir ei ab vera þar ein
án þess ab hafa einhverja útlenda hermenn til ab
stvrkja sig. Rís af þessu nokkur sundurþykkja, og
er von þó Frakkar linist ab hjálpa mönnum, sem
ekkert vilja gera ab rábum þeirra; og svo hefur
þab líka verib nú, því frakkneski hershöfbinginn
hefur ei viljab hjálpa stjóruinni til ab eyba ræningja-
flokkum þeim, sem mjög hafa aukist i landinu
síban páíinn var settur inn aptur. Hún hefur því
orbib ab senda eigib herlib sitt á móti þeim, og sjest
á því bezt á hve veikum fótum hún stendur, ab
margir dátarnir gengu undir eins í lib meb stiga-
mönnunum er þeir sáu sjer færi á, og allur lands-
lýburinn vildi heldur veita þeim enn páfanum, því þab
fundu flestir ósjálfrátt ab í honum var eiginlega miklu
meiri landhreinsun enn í hinum. Stigamennirnir
ítölsku eru nú ei hcldur ab öllu eins og vanalegir
spillvirkjar og illgjörbamenn, en margir af þeim og
einkum oddvitarnir eru ab eins menn, sem gerbir
hafa verib útlægir fyrir þab ab þeir höfbu tekib þátt
i óeirbunum og hinni almennu ítölsku byltingu, og
hafa þeir því margir gert sjer þab ab skyldu, ab
gera ei mein öbrum enn embættismönnum og sýslu-
mönnum páfans, og íinuur því alþýba vel ab rjett-