Skírnir - 02.01.1851, Page 122
12G
honum hafi tekist þa% í Austurríki er ábur sagt, og
þó vjer ei efumst um af) hann muni ei komast
langt mef) tilraunir sínar á Englandi, þá hefur hon-
um þó tekist ab vekja þar sundurþykkju og deilur
í bráfc. En þetta er ei hib einasta, því á Prúss-
landi og í mörgurn öbrum prótestantískum löndum,
])ar sem líka eru katólskir menn, hefur hann komib
stjórnunuin til at láta endurnýja þar hib fornkatólska
kyrkjuríki, og gjört byskupa ab kardinálum, þar sem
])ab aldrei ábur hefur verib sibur. Um hin eiginlega
katólsku lönd Spán og Portúgal þurfum vjer ei ab tala,
því þab er aubvitab ab páfavaldib muni ei hafa minn-
kab þar þegar þab er ab vaxa annarstabar; um Frakk-
land höfum vjer ábur getib þess, hvernig fór meb
uppfræbingar-lögin ]>ar, og í hinum ítölsku löndum
Austurríkis, í Toscana og smáríkjunum eru stjórn-
irnar mjög eptirlátar og aubsveipar vib páfann — ab
vjer ei tölum um Neapel, þar sem hann hafbi ab-
setur sitt meban hann var í útlegb, og öll ánaub er
í hávegum. En því merkilegra er þab líka ab á
Italíu sjálfri skuli þó hafa orbib eitt ríki til ab rísa
móti yfirgangi páfans, og skulum vjer nú skýra
nokkub greinilegar frá vibureign hans vib sardinsku
stjórnina.
Meb Sardiníu og Prússlandi er nokkub iíkt
ákomib ab því leyti ab bæbi eru nokkub ung í tölu
konungsríkjanna, og þó innbyggendur beggja landa
hafi ei upphadega verib haldnir meb abalstofni þeirra
þjóba er þeir eru af, og hvorugt í fyrstu hafi verib
byggt á frjálslegri rót, þá hafa þó bæbi af kringum-
stæbunum leibst inn á frjálslega stefnu og til þess
ab verba beztu talsmenn þeirra þjóba, sem uppruna-