Skírnir - 02.01.1851, Síða 123
127
lega naumast gáfu gaum aS þeim. þó er nú sem
stendur sá munur á ríkjunum, ab á Prússlandi hefur
bæ&i stjórnin og konungur sýnt sig þreklítinn og
óorbheldinn, þar sem allt sýnist benda til þess, ab
hinn núverandi konungur í Sardiníuríki og stjórn
hans reyni meb alúb og samvizkusemi ab halda uppi
og bæta stjórnarskrá ríkisins og halda öll loforb
sín. Hinn ungi konungur Victor Emanúel II., sem
menn muna ab tók vib konungdómi á vígvellinum
vib Novarra er Karl Albert sagbi af sjer, hefur í
allri stjórn sinni sýnt bæbi stillingu og þrek, og tók
hann þó ei vib á góbum tímum, þar sem land hans
var ab mestu varnarlaust fyrir Austurríkismönnum
eptir hinn mikla ósigur, og landsfólkib mjögt óánægt
og uppvægt, af því þab hjelt þá ab fabir hans hefbi
svikib sig, sem þó hefur sannast síban ab ekki var.
En Victor Emanúel gaf sig ekki ab ueinu nema
skyldu sinni, og ljet hvorki ofurfrjálsa menn hræba
sig, nje einvaldsholla menn ginna sig, en lofabi
undireins ab stjórna samkvæmt landslögum í öllu,
og valdi áreibanlegt og duglegt rábaneyti, sem Azeg-
lio riddari, ágætur mabur, er fyrir. I fyrstu átli
þessi stjórn hans reyndar nokkub örbugt uppdráttar,
því landsmenn ímyndubu sjer ab hún væri þeim ei
trygg, af því hún gekk ríkt eptir ab allir fribarskil-
málarnir vib Austurríki væru nákvæmlega uppfylltir,
og gekk um þab sem svo opt vill verba, ab hinum
ákafari hætlir vib ab gruna þá, sem stilltari eru og
hægfærari um ab þeim sje lítil alvara meb sumar
af atgjörbum þeirra. En eptir því sem frá leib
fóru menn þó ab sjá þab um stjórn Azeglios ab hún
var hvorki kjarklaus nje óholl landinu, og einkum