Skírnir - 02.01.1851, Page 125
129
fara f öllu ab vilja klerkanna, en sardínska stjórnin
Ijet þó ei hræba sig af þessu en beitti allri þeirri
hörkn vib erkibyskupinn, sem hún at> lögurn mátti,
og hirti ei heldur um hótanir páfans, sem undireins
hafbi farib ab taka fram í málib í nafni kyrkjunnar
og jafnvel hótab aí> setja allt Sardiníuríki í bann.
Fyrst varFranzoni settur í varöhald fyrir þab, at> hann
hefbi reynt ab æsa menn á móti landslögunum, og
síban, þegar búib var ab rannsaka málib betur, var
hann dæmdur útlægur úr löndum Sardina konungs
og eignir hans gerbar upptækar; og fyrir sama dómi
varb þá um leib erkibyskupinn af Cagliari, sem hafbi
ætlab ab fara eins ab og sett í bann alla þá menn,
sem hlýbnubust stjórninni. Fór Franzoni þá undir-
eins af landi hurt til Frakklands en hinn erkibysk-
upinn til Civita Vechia, og var bábum ágætlega
tekib og álitnir sannir píslarvottar af öllum ramm-
katólskum og skinhelgum mönnum, en í Sardiníu-
ríki er þess ei getib, ab frjálslyndir menn hafi
saknab þeirra.
þab var í Septembermánubi er hjer var komib
málunum, og reiddist páfastjórnin svo yfir mebferb-
inni á byskupunum, ab húu sleit þegar öllu sam-
bandi vib Sardiníu og vildi ei heyra sættir nefndar,
nema svo ab eins ab þeir væru settir inn aptur í
tign sína og lög Siccardis tekin aptur. Páfinn talabi
opinberlega á kardínálastefnu um gubleysi sardinsku
stjórnarinnar um leib og hann lofabi trú og hollustu
Austurríkis, og af því þab um þab leyti líka var
sagt ab Austurríkis stjórnin gengi mjög hart ab Sar-
diníu fyrir sakir gestrisni þeirrar, er ítölskum flótta-
mönnum er sýnd þar, þá mega menn vissulega
9