Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 126
130
dást ab kjark þeim, sem Victor Emanúel og stjórn
hans sýndi. þab einasta, sem hann Ijet undan páf-
anum í var það, ab Siccardi lagbi nibur embætti sitt
skömmu seinna, og kom það þó eins mikib afheilsu-
lasleik hans, en lögum hans er og verbur haldib
uppi og eins útlegbardóminum yfir byskupunum.
Sundurþykkjunni vib Róm er því hvergi nærri iokib
enn, og vonandi ab þetta sje ei nema byrjun til
ab öll Italía fari brábum verulega ab losa sig vib
hina andlegu þrælkun páfadómsins, er sardinska
stjórnin gengur á undan meb svo góbu eptirdæmi;
er þab og víst, ab hún mun ei þurfa ab kvíba ef
henni tekst ab binda nánara samband vib England
enn hingab til, og er sagt ab Azeglio,' sem ábur
hefur verib sendiherra í Lundúnum, fýsi þessa mjög,
því hann finnur rjettilega ab þar er abstobar ab leita
fyrir öll þau ríki, sem sannarlega snúast frá harb-
stjórn til frelsis, og einkum kæmi þetta Sardiníu
vel nú síban England líka koinst í óvináttu vib
páfann.
Af hinum öbrum ríkjum általíu er ei mart ab
segja, því fólkib er bælt nibur og ekkert ber vib,
sem teljandi sje. Norbur frá ræbur Austurríki öllu,
bæbi í egin löndum sínum og eins líka hinum litlu
hertogadæmum Parma og Módena, og er þab til
merkis um ástand landanna, ab í Feneyjum hefur
fólki fækkab um helming síban borgin var unnin
aptur, því þá var tekib frá henni verzlunarfrelsi
þab, er hún ábur hafbi æfinlega haft. I Toscana
er líka austurríkskt setulib, og hefur Leópold stór-
hertogi mjög svo brugbist vonum raanna eins og
Píus páfi, því einvaldib hefur verib gjörsamlega