Skírnir - 02.01.1851, Síða 128
132
ai honum var vísab burt af Svyzlandi, þá hefur
hann þó síban koinib bæbi þangafe og til Frakklands
í erindagjörbum sínum, og hræbist þab ei þó hann
verbi aí) fara huldu höfbi. Ab öbru leyti heldur
hann nú einkum til í Lundúnum, því þar þora harb-
stjórarnir ei ab reyna ab ónába hann, og ræbur hann
þaban ineb fjelögum sínum atgjörfeum allra óán-
ægbra manna á Italíu, og þab sem merkilegast er,
ab honum hefur tekist ab fá þar til láns töluvert
fje, er þeir ætla ab verja til ab koma þar á upp-
reisn aptur svo fljótt sem verfeur, og sýnir þab bezt
hver apdi er í Itölum nú, ab þeir voru fúsir á ab
lána Mazzini og fjelögum hans þab fje, sem stjórn-
irnar verba aí> neyba út úr þeim, og hikubu ei
vib ab leggja þab á hættu aí) verba ab sæta þeim
hegningum, sem vib því voru lagbur, ef nokkur meb
fjegjöfum styrkti til uppreisnar. En þetta er þó ei
hib einasta dæmi og betur þab orb yrbi ab sönnu,
ab Itölum fari nú senn ab verba þab alvara alrpennt,
ab losa sig og land sitt vib andlegan og veraldleg-
an, innlendan og útlendan þrældóm og ánaub, því,
ef þeim tækist þetta, þá mundi meira eptir fara.
D a n m ö r k.
Af Danmörk er þab fyrst og fremst ab segja
þetta árib ab konungur setti ríkisþingib 30. Janúar,
og vita menn ábur af Skírni, hvernig því er skipab
eptir frumlögum ríkisins, en því var þab sett svo
miklu seinna enn á lögskipubum tíma, ab kosningar
höfbu ei getab farib fram á Jótlandi í tækan tíma.
Bjuggust menn vib ab á þessu þingi mundi mart