Skírnir - 02.01.1851, Page 129
133
verða rætt merkilegt fyrir land og lýö, því þaö var
híö fyrsta reglulega þing, sem haldiö hefur veriö
síöan hín nýja stjórnarskipun var viötekin og sam-
þykkt af konungi, og eölilegt aö þá þurfi aö gera
margar breytingar á fornum háttum ef stjórnar-
skráin á aö veröa annaö enn nafniÖ tómt. Mörg af
hinum eldri lögum, sem gefin hafa veriö meÖan allt
ööruvísi stóö á, veröa þá aö veröa ónýt og ný lög
aÖ koma í staö þeirra, sem betur eigi viö allt hiö
nýja skipulag, því þaö er t. a. m. ekki nóg þó ákveöiö
sje í einhverjum svo kölluöum grundvallarlögum aö
trúarbragöafrelsi skuli framvegis vera í ríkinu, kviöir
viöhaföir í öllum sakamálum o. s. frv., ef ekkert er
aö ööru leyti gert til þess aÖ þessu geti oröiö fram-
fylgt. |>ess vegna er þaö og aö hinar skrifuön og
sömdu stjórnarskrár einar veröa opt aö svo litlu
gagni, því þær eru ei annaö enn samsafn af almenn-
um reglum, sem optast nær eru teknar eptir stjórn-
arlögum einhverrar annarrar þjóöar, án þess aÖ þurfa.
aö hafa nokkra rót hjá þeim mönnum, sem nú vilja
snúa þeim upp á sig; og þaö fer svo fjarri, aö þær
sjeu nauösynlegar til aö tryggja frelsiö, aö hiö frjáls-
asta land í Noröurálfunni, England, hefur aldrei átt
neinn slíkan pappírsbleöil. Sá siöur, aö taka fyrst
saman almennar reglur fyrir allri stjórn fjelagsins, í
staö þess aö láta hana skapast smátt og smátt af
sjálfu sjer, er upprunalega frakkneskur og í sjálfu
sjer mesti óþarfi, því hafi menn t.a. m. hiö einstaka
lagaboö um kviöburö, þá er mönnum borgiö í því
tilliti, þar sem menn eru engu nær þó þaö standi
þúsund sinnum skrifaö, aö svo og svo skuli vera,
ef sjálft lagaboÖiÖ vantar. þaÖ eru því hin einstöku