Skírnir - 02.01.1851, Side 130
134
afcallög (organiske Zioee), setn eru hinar sönnu mátt-
arsúlur alls þjóbfrelsis, en engar almennar stjórnar-
skrár; og þafe hafa jafnvel sjálfir Frakkar fundií),
því þeir hafa æ látib sjer mjög annt um ab ver&a sem
fyrst búnir meíi öll slík lög og álíta ei stjórnarskip-
uninni lokib fyrr, og svo var líka nú vif) hina síb-
ustu stjórnarbreytingu þar. En í Danmörk var þetta
allt öbruvísi, og þjóbfundurinn 1848 — 49 skildist ab
án þess ab eitt þesskonar lagafrumvarp heibi verib
lagt fyrir hann, og var þab því ei undarlegt þó menn
byggjust nú vib ab stjórnin mundi ílýta sjer ab rába
bót á þessu á hinu fyrsta reglulega ríkisþingi — en
þó hefur miklu minna orbib úr því enn ráb var
fyrir gert, og skulum vjer nú stuttlega geta hins
helzta er þar kom fyrir.
Frjálst stjórnarlíf er enn svo nýtt í Danmörk,
ab menn geta ei búist vib ab verulegir flokkar hafi
skapast þar, sem vinni ab einhvcrju einstöku föstu
augnamibi. þeir eru enn svo margir, sem ei kunna
vib abra enn hina fo_rnu stjórnarhátlu, og þó menn
geti ei eiginlega kallab þá neinn verulegan tlokk,
þá eru þeir þó, bæbi á þinginu og annarstabar, eins
og nokkurskonar fastur stofn, sem reyna ab halda
í svo mikib af fornum sib, sem verbur, og koma
þeir meb því til leibar ab hinir, sem annab vilja,
geta ei heldur skipst alveg í þá flokka, sem þeim
væri veblilegast, þar eb þeir verba alltaf ab halda
saman móti mótstöbumönnum sínum. þó er helzt
nokkur flokkaskipan á þjóbernismönnunum og bænda-
vinunum, er svo kalla sig, og eru þeir Monrad
byskup og Krieger prófessor mebal oddvita hinna
fyrri á þinginu, enBalthazarChristensen ogTscherning