Skírnir - 02.01.1851, Page 131
135
sveitarforingi, sem rá&gjafi var, eru helzt fyrir hinum.
Ofurdönsku mönnunum er einkum annt um utan-
ríkismál Danmerkur ab því leyti sem þau vibkoma
sambandi hennar vi& þýzkalandi, og af því strfóife
hefur alltaf sta&ib enn, þá hafa þeir ei gefi& sig me&
svo mikilli alú& vi& innanrikismálum, sem vi& mætti
búast, og hafa því atgjör&ir þeirra veri& miklu minni
á þinginu enn annars mundu, því þa& hefur skipt
sjer svo undarlega líti& af utanríkisstjórn Danmerk-
ur, og láti& stjórnina vera þar nærstum því einrá&a.
Gn um bændavinina er allt ö&ru máli a& gegna, því
þeir hugsa ei um anna& enn a& vinna me& sem
metsu þoli a& því augnami&i, sem fjelag þeirra í fyrstu
var stofna& í — a& bæta hag bænda og Ijetta á
þeim þungum álögum. Flokkur þeirra er efiaust
sá sem bezt er skipa&ur í Danmörk, og mega þeir
sjer einkum mikils út um landib og hafa getaÖ komi&
því til lei&ar a& mikill fjöldi af mönnum þeirra hefur
veri& valinn á þingiö, og fylgja þeir þar vel oddvitum
sínum. þeir kæra sig ei mjög um vi&skipti Dan-
merkur viö önnur lönd e&a um strí&iö, en skipta
sjer því meir af innanríkismálunum, og vi&Ieitni
þeirra er þa& eflaust a& miklu leyti a& þakka a& stjórnin
er farin a& byrja á a& skipta sjer á endurbótum á
landbúna&arlögunum, því líti& hefur áöur veri& gert í
því um nokkurn tíma sí&an fyrst á ríkisárum Friö-
riks VI. En nú lag&i innanríkisrá&gjafinn strax í
byrjun þingsetunnar fyrir lý&þingiÖ frumvarp til laga
um aö jafna ni&ur sköttum á “hartkorni” (nokkurs-
konar hundra&atali á jör&um í Danmörk), svo þeir
lægju ei hjereptir þingra á eignum sumra manna
enn sumra eins og hingaö til hefur veriö, og tóku