Skírnir - 02.01.1851, Síða 132
136
bendavinirnir þessu sem hinni fyrstu byrjun til breyt-
inganna. I frumvarpinu var svo ákvebib, ab þeimt
aem þá biSu skaba vib svo brába lagabreytingu skyldi
verSa bættur hann upp ab lögum, og sagli B. Ghri-
stensen, ab, þó hann væri ei meS öllu ánægbur meS
uppástungu stjórnarinnar, þá mundi hann þó ei mæla
móti henni, því hann vissi vel, ab þegar einu sinni
væri byrjab, þá mundu miklu meiri breytingar eptir
fara, og var síban frumvarpib samþykkt af bábum
þingunum og stabfest af konungi.
þessi hin svo köllubu “hartkornslög” eru ef-
laust hib merkilegasta af atgjörbum þingsins, og
voru siban einnig samþykkt og stabfest minni lög í
sama anda, er innanríkis-rábgjafinn líka lagbí fram,
um ab aftaka ýmsar kvabir á húsum og görbum úti í
landinu. Skylt þessu er einnig lagafrumvarp þab, sem
dómsmála-rábgjafinn lagbi fram á lýbþinginu, um ab
aftaka rjett jarbeigenda til ab hafa á hendi ýms em-
bættisstörf f lendum sínum, og var þab einnig sam-
þykkt af bábum þingunum og stabfest af konungi;
en lagafrumvarp þab um sölu jarba, er liggja undir
ljen, sem þingmabur einn bar fram á landsþinginu,
varb ei fullrætt á þessu þingi. En þó þetta megi
heita merkileg lög, þá eru þau þó ei teljandi meb
hinum eiginlegu aballögum, sem vjer í upphafi gátum
um ab mest væru áríbandi, og voru fá þesskonar
frumvörp lögb fram á þinginu, og umræbunni um þau
fáu, sem komu, ei heldur lokib. Dómsmála-rábgjafinn
lagbi fram frumvarp um skipan á ríkisrjettinum, er
heitib er í stjórnarskránni, en sem eblilegt var vildu
margir af þingmönnum ab tilskipanin um hann væri
sett í nánara samband vib þab, ab kvibir væru upp-