Skírnir - 02.01.1851, Síða 134
138
Eulenburg greifi fyrir hönd Prússakonungs, kammer-
herra Tillisch fyrir hönd Dana konungs, og Hodges
sveitarforingi átti ab vera oddamabur í nafni ensku
stjórnarinnar, er alltaf hafbi miölaö málum. þessi
stjórnarnefnd átti nú nokkuö Öröuga stöÖu, því fólkib
sýndi henni mótþróa, einkum í Su&ur-Sljesvík, og
hún haföi ekkert áreiÖanlegt herliö til aö styrkja
sig, því eptir griöarskilmálunum var svo ákveöiö,
aí> prússneskt setuliö skyldi vera í þeim hluta Sljes-
víkur er liggur fyrir sunnan Flensborg, en í noröur-
hlutanum átti aö vera sænskt og norskt herlið, og
var þaö aÖ minnsta kosti auövitaö nm Prússa, aö
þeir mundu ei leggja sig í lima til aö hlýönast boö-
um stjórnar, er þjóöverjum aldrei var mjög um. I
Holsetalandi stjórnuÖu þeir Beseler og Reventlow-
Preetz greifi enn sem fyrr, og spöröu þeir ei heldur
aö styrkja Sljesvíkurmenn, eptir því sem þeir gátu,
í mótþróanum móti hinni stjórninni, og höföu þeir
einnig hinn mesta herbúnaö allan veturinn til þess
aö vera búnir viö öllu er voraöi, ef þá kynni
aö þurfa aö taka til hersins aptur. Varö af öllu
þessu staöa stjórnarinnar mjög óþægileg og svo
þótti Dönum hún óþolandi, aö sagt var snemma
um voriö aö danska stjórnin heföi haft í hyggju aö
segja slitiö griöunum, en þá heföi enska stjórnin og
hin rússneska átt aö ráöa henni frá því og lofaö
aö bera sig aö koma á friöi hiö fyrsta, — og víst
er þaÖ aö ekki var griöunurn slitiö, en samningum
enn haldiö á fram í Lundúnum og Berlinni. þessir
samningar, sem svo lengi höföu staöiö yfir, leiddu
nú líka loks til þess aö friöur komst á milli Prússa
og Dana, og var hann undirskrifaöur af fulltrúum