Skírnir - 02.01.1851, Page 135
139
beggja ríkjanna og sendiherra Englands. Westmore-
lands lávarbi, sem me&algöngumanni, 2. Júli í Ber-
linni. Eptir þessum fri&arsamningi dró Prússa
konungur sig me& öllu út úr hertogadæmamálinu,
og samdi einfaldan friö (pure et simpte') vi& Dana-
konung í sínu nafni, en hinar a&rar þýzku stjórnir
skyldu innan þriggja vikna segja hvort þær vildu
samþykkja hann e&a ei; allir eldri sáttmálar og
samningar milli þýzka sambandsins og Danmerkur
skyldu aptur fá fullt gildi sitt, og hvorutveggja hlut-
a&eigendur halda a& öllu þeim rjetti, er haft hef&u
fyrir strí&i&; prússneska herli&i& skyldi fara út úr
Sljesvík og hún ofurseld Dönum, en á Holsetalandi
skyldi konungur fyrst bi&ja þýzka sambandib a&
hjálpa sjer til a& koma fri&i á samkvæmt lögunum,
og þá fyrst hafa rjett til a& senda herliö sitt yfir
Eiöerá (Ægisdyr) ef þa& neita&i a& hjálpa honum.
þetta eru helztu atri&in úr fri&arskilmálunum
og þótti Sljesvíkurmönnum og Holsetalands Prússar
illa hafa svíkiö sig, er þeir yfirgáfu þá svona, en
þeir voru þá sjálfir í þeim beiglum, sem vjer á&ur
höfum sagt. Haf&i uppreisnar-stjórnin í Kíl þegar um
veturinn gert tilraun til a& koma hertogadæmunum
í sátt vi& konung meö gó&u móti, og sent þrjá full-
trúa sína til Kaupmannahafnar í þeim tilgangi, svo
þa& a& minnsta kosti liti svo út sem þeir hef&u gert
sitt til a& koma á fri&i; en danska stjórnin vildi
aldrei byrja á neinum reglulegum samningum vi&
þá, og í mi&jum Júní fór hinn sí&asti af þeim, Re-
ventlow-Farve greifi, á burt þa&an aptur, og gáfu
þeir sí&an allir út skjal er þeir sög&u í a& þeir hef&u
engu getaö til lei&ar komiö. En undireins og friö-