Skírnir - 02.01.1851, Síða 136
iiO
urinn var saminn vib Prússa fór danski herinn ab
fara inn í Sljesvík og kom 17. Júlí til Flensborgar;
hafbi þá stjórnarnefndin rjett ábur lagt nibur völd
sín, og Tillisch kammerherra einn verib í bráb
gjörbur ab umbobsmanni Dana konungs í landinu.
Sænska og norska herlibib hafbi undireins farib á
burt er hib danska herlib kom, en hib prússneska
fór ei á stab úr Subnr-Sljesvík fyrr enn 14. Júlí, og
kom j)á undireins herlib Holseta sunnan ab í stab
þess, og var tekib meb mesta fögnubi í Sljesvíkurbæ;
var j)á fyrir j)ví Willisen hershöfbingi, prússneskur
hermabur, er 1848 hafbi verib herstjóri í Pósen,
og er hann alkenndur af ritum sínum, en Kílar-
stjórnin hafbi fengib hann til ab verba fyrir hernum
þegar Bonin fór frá. Willisen hjelt libi sínu nokkub -
norburfyrir Sljesvíkurbæ og beib þar Dana hers, er
ab norban kom, og hafbi hánn þá fullar 30,000
manna; Ijet hann hafa mikinn vibbúnning til bar-
daga, og sögbu menn ab þar væri gott vígi, er hann
hafbi fylkt libi sinu, en þó var sagt ab Von derTann,
höfbingi foringjasveitarinnar (General-Stab) hjá Wil-
lisen, hefbi ei viljab fara svo langt norbur eptir, en
hefbi heldur viljab berjast vib Dani vib Danavirki.
Danski herinn hafbi um sama levti haldib subur
fyrir Flensborg, og var nú kominn svo nærri her-
togadæma hernum ab vel mátti leggja til orustu,
og ályktubu þá foringjar ab atlagan skyldi heljast
um morgun hins 24. Júlímanabar, sem líka varb.
Höfbu Danir fullar 37,000 manna og var Krogh
yfirhershöfbingi, en libinu var svo skipab, ab því
var skipt í tvær herdeildir, og einn hershöfbingi yfir
hverri, en í hverri deild voru 3 fylki QBrigaderJ,