Skírnir - 02.01.1851, Side 138
142
eins sendur á stab meö fáeinum foringjum til ab
taka vib herstjórninni eptir Schleppegrell, og tókst
honum þá líka svo vel a<b rjctta vib bardagann og
safna saman aptur herdeildinni, er mjög var orbinn
sundrub, au hann á nú ei lítinn þátt í því au orustan
vannst. þetta var um nóttina, en um morgun hins
2óta sendi hann þau bob til yGrhershöfbingja, ab
nú væri hann búinn til atlögu hvar sem vera skyldi,
og var þá ályktaö ab rábast meb öllu libinu í einu
á mibja fylkingu Willisens. því menn höfbu tekib
eptir því ai> hún var veikust þar. Varb þá úr því
orustan hörfiust vib þorpib Idsted, fyrir norban Sljes-
vík, og var þar barist af mesta ákafa allt til kvölds,
en svo lauk þá, ab Willisen varb ab hrökkva undan
meb lib sitt út úr Sljesvík, og komst hann svo subur
yfir Eiberá. En Danir lögbu undir sig allt hertoga-
dæmib og settu aptur varbmannalib vib Danavirki;
höfbu alls fallib af þeim 544 menn, en 2700 orbib
sárir og 404 herteknir, en þó telja þeir ab alls hati
vantab 3,797 manns úr libi sínu eptir orustuna.
Um tjón hertogadæmamanna vita menn þab eitt meb
vissu ab Danir hertóku 1,632 af þeim, og Willisen
taldi ab alls vantabi 4,000.
Eptir orustuna vib ldsted hjelt Willisen enn
áfram ab áreita Dani og sendi stundum herflokka
yfir Eiberá, sein danska stjórnin ei vildi láta herinn
fara yfir meban samningunum var ei lokib vib þýzka
sambandib. En allir þessir smáfundir komu fyrir
ekki, og getum vjer þess því ab eins hjer, ab 12.
September varb snarpur bardagi vib Mibsund fyrir
subaustan Sljesvík, og leit svo út sem Willisen hefbi
ætlab ab reyna ab brjótast þar t gegnum herlib Dana,