Skírnir - 02.01.1851, Page 139
143
er lá fram með allri Eiíierá frá austri til vesturs;
en honum tókst þab ei í þetta skipti, og varð a&
hverfa frá vib svo búi&. Reyndi hann þó sí&an
aptur til hins sama vestur frá, en tókst ei nokkru
betur þá, því Helgesen sveitarforingi, Norbmaíiur
eins og Schleppegrell og Rye, varbi Fri&riksstab,
rjett fyrir nor&an Eiberá, er hann fyrst reyndi ab
taka, svo vel fyrir honum í sex daga, frá 29. Sep-
tember til 4. Octóbers, a& hann var& aö hverfa frá
árangurslaust, þó hann hef&i haft mestan hluta li&s
sins móti hinu fámenna setuli&i Helgesens. En
þetla ur&u líka hín sí&ustu fjörbrot sljesvík-holsetska
herli&sins, því nokkrar seinni tilraunir eru alls ei
teljandi, og nú fór líka mart ólán a& ste&ja inn á
stjórnina og heldur a& kreppa a& henni á allar hli&ar.
9. September haf&i hún enn þá einu sinni sett þingið
í Kíl og var þá enn hin öruggasta; ljezt hún ætla a&
halda áfram til hins ýtrasta og þóttist hafa beztu
von um a& þaö mundi takast; en breytingin, sem
þá varb á öllu á þýzkalandi, ni&urbraut þá strax á
eptir þessa von. Mörg af hinum þýzku ríkjum
höf&u í fyrstu skorast undan a& samþykkja fri&ar-
samning Prússa vi& Dani, og var nú komiö langt
fram yfir hinn tiltekna frest, en eptir því sem Aust-
urríki var& betur og betur ofan á á þýzkalandi, þá
studdi þa& a& því a& fri&urinn væri samþykktur, og
var því líka lokiö af öllum í Octóbermánu&i. Fyrsta
aflei&ingin af þessu var aö þjó&verjar fengu aö sækja
herskipiö Gefjon, er þeir á&ur höf&u unni& af Dön-
um í Eckernförde, og var þa& samkvæmt fri&ar-
skilmálunum; en nú átti þýzka sambandiö eptir a&
gjöra líka skyldu sína samkvæmtþeim, a& fri&aHolseta-