Skírnir - 02.01.1851, Side 140
144
land og fá hertogadæmamenu til af> leggja nifeur
vopnin. En þetta var ei hægbarverk mefian engin
einingarstjórn var enn ákominn á þýzkalandi, og
þegar Austurríki ætlabi ab senda herlifi norbur eptir,
þá neitafi hertoginn afBrúnsvík ab lofa mönnunum
ab fara um lönd sín, og í þessu stób lengi, eins og
ábur er sagt um Hessen, ab hvorki gekk til nje frá.
Danska stjórnin hirti ei um ab nota sjer af ósam-
lyndinu af þýzkalandi og senda her inn í Holseta-
land, og er ei heldur sagt ab henni hefbi tekist þab
ef til hefbi komib; en hún var nú ánægb meb ab
vera orbin einráb í Sljesvík, sem henni æ hafbi
verib mest um ab gera, og hafbi líka meb þessu
móti hib bezta tækifæri til ab abskilja hertogadæmin í
verki, og sparbi Tillisch ei heldur nokkub, sem í hans
valdi stób, til ab binda Sljesvík sem fastast vib Dan-
mörk, og fjárstjórnarrábgjafinn kom því til leibar ab
tollurinn milli Jótlands og hertogadæmanna var af-
tekinn í bráb. Uppreisnarmennirnir á Holsetalandi
voru sem vib var _ab búast mjög óánægbir meb allt
þetta, en þó gátu þeir nú ei abgjört, og mörg ógæfa
stebjabi nú ab þeim, því mebal annars komst eldur
í púburhús þeirra í Rendsborg, og bibu þeir af því
hinn mesta skaba, því bæbi höfbu margir menn bana
og naubsynleg áhöld og herbúnabur tíndist. En þó
var eiginlega fyrst útsjeb um þá meb öliu eptir fund-
inn í Olmýtz, því þar komu Prússar og Austur-
ríkismenn sjer, eins og ábur er drepib á, saman um
ab senda erindisreka til Holsetalands til ab fá menn
til ab leggja nibur vopnin, og skyldi Dana konungur
senda hinn þribja erindisreka í sínu nafni. þessir
menn áttu þá í bráb ab stjórna Holsetaland og Láen-