Skírnir - 02.01.1851, Page 141
145
borg, og var fyrir hönd Austurríkis Mensdorf-Pouilly
greifi, fyrir hönd Prússlands Thiimen greifi og fyrir
hönd Dana konungs Reventlow-Criminil greifi, en
þar e& þeir komu ei til Kílar fyrr enn fyrst í Janúar,
þá ver&ur sí&ar afe segja frá me& hverjum atvikum
þaí) varfe aö þeir tóku vi& völdum af uppreisnar-
stjóminni. Haf&i Willisen þá á&ur sagt af sjer her-
stjórninni yfir her Sljesvikurmanna og Holsetalands,
og stjórnin þá sett Van der Horst í staö hans, en
Legeditsch hjet sá hershöf&ingi, er var fyrir hinum
austurrikska her, sem þá fór a& fara inn í Holseta-
land a& sunnan.
I Danmörk sjálfri var allt me& spekkt og fri&í,
og haf&i sú ein breyting or&i& á rá&anevtinu frá því
í fyrra a& sjóherna&ar-rá&gjafmn, Zahrtmann, sag&i af
sjer um voriö, og var fyrst Irminger sjóforingi settur f
staö hans í bráö, en sí&an fyrir fullt og allt Van Doc-
kum; en Reedtz kammerherra varö um sumariö utan-
ríkisrá&gjafi í staö Moltkes greifa, sem þó hjelt áfram
a& vera forseti rá&aneytisins. þingiö var sett 5. Oct-
óber um hinn lögskipa&a tíma, og var þar tekiö
til óspilltra málanna er hi& fyrra þingiö hætti vi&, en
ekki segjum vjer neitt frá því hjer, þar e& a&eins
var byrjaö á málunum en þau ei til Ivkta leidd
fyrr enn á hinu næsta ári, og ver&ur þa& því enn
a& bí&a næsta Skírnis a& segja frá starfa þessa þings;
en þa& er þó gle&ilegt a& nú skuli vera svo langt
komiö hjer í landi a& þessa þurfi me& á hverju ári,
og má a& miklu leyti þakka þa& hinum nú verandi
konungi, því Fri&rik VII. hefur haldiö svo vel öll
loforö sín vi& j)egna sína, og er því ei undarlegt þó
þeir sjeu honum mjög þakklátir fyrir. Yfirhöfuö hef-
10