Skírnir - 02.01.1851, Síða 142
146
ur Danmörk, aí> því sem rába er, haft töluvert gagn
af stjórnarbreytingunni, og lítur lika svo út sem
inenn hafi kunnab ab nota sjer hana, því bæbi hefur
allt farib vel meb hinu fullkomna prentfrelsi, sem verib
héfur í landinu síban hún komst á og allt til þessa, og
stjórnin hefur ekki heldur reynt ab leggja nokkur
bönd á trúarbragba- eba málfrelsib, og mundi þó
ábur hafa verib álitib tilefni til þess, þar sem hjer
eru koranir sendibobar skrýtilegs trúarbragba-flokks
í Ameríku, er Mormónar eru kallabir, og prjedika
þeir hjer kenningu sína og reyna ab snúa mönnum
frá rjettri kristni. En einkum hefur þó þjóbern-
istilfinning Dana glæbst og aukist vib stríbib, og
sást þab mebal annars er Oelenschlager var graflnn
í fyrra vetur, því sjaldan hafa víst eins margir menn
fylgt nokkrum til grafar hjer í landi; hann deybi 20.
Janúar, og telja Danir hann þjóbskáld sitt, og vilja
jafuvel láta menn halda ab hann hafi verib mesta
skáld á Norburlöndum, — en útför hans var gerb á
kostnab landsins.
/
Abur enn vjer hættum ab segja frá Danmörk
viljum vjer þó enn geta þess, ab til Kaupmanna-
hafnar kom í sumar merkilegur mabur, hinn frægi
kristnibobari Dr. Karl Gútzlaff, og var hann þá ab
ferbast um Norburálfuna til þess ab hvetja menn
þar til ab styrkja sig í hinu mikla verki sínu, kristni-
bobinu á Kínlandi. Sjálfur var hanu þá nýkominri
þaban, og hefur hann varib mestum hluta æfi sinnar
til ab boba þar trú og orbib mest ágengt þar af
öllum mönnum, því hann er ötulastur af kristni-
bobendum. Framan af átti hann vib marga örbug-
leika ab stríba, en nú er hann orbinn erindisreki