Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 145
149
ríki enn í Svíþjóö. Geta má þess ab endingu, a&
elzti sonur Oscars konungs, Karl konungsefni, gipt-
ist í sumar Lovísu prinzessu af Oraníu, dóttur
Friferiks prinz af Hollandi, föSurbró&ur hins nú ríkj-
andi konungs, og er þab ei ómerkilegt fyrir hina
núverandi sænsku konungsætt, því þaS er í fyrsta
skipti sem hún hefur náb mægbum vib nokkra af
hinum fornu konungaættum í Nor&urálfunni, og
taldi líka Munch háskólakennari í Kristjáníu undir-
eins ætt prinzessunar til Olafs helga.
Af Beiglandi er ei annab a& segja enn allt
hiö bezta, því þa& er frjálst land og i&na&ur og
menntan blómgastþar ágætlega. Löggjöfin og stjórnin
fer þar prý&lega, og er þaö eitt til merkis, a&, þar
sem Frakkar hafa í ár ofurselt jesúmönnum alla
frumkennzlu í landinu, þá hafa Belgar nú komib
sjer sarnan um mjög frjálsleg uppfræ&ingarlög án
þess a& hir&a um hva& páfinn seg&i, og eru þeir þó
sjálíir vel katólskir menn. Leópold konungur er bezti
stjórnarma&ur og hir&ir ei um a& svíkja þegna sína,
en þa& mótlæti hefur hann haft í ár a& missa drottn-
ingu sína, Lovísu, dottur Lo&víks Filippus, ágæta
konu, og dó hún í Nóvembermánu&i. A Hol-
landi stendur nokkuö líkt á og í Svíaríki, því þar
er í raun og veru frjálst og öUugt fólk, þó stjórnar-
skipanin sjálf sje ei eins frjálsleg og sumsta&ar
annarsta&ar. Hafa menn nú og einníg þar veri& aö
reyna a& bæta úr þessu á löglegan hátt hin síöustu
ár, og hefur hinn ungi konungur, Vilhjálmur 111.,
er tók ríki 1849 eptir fö&ur sinn, Vilhjálm II. lát-
inn, haldiö því vel fram, er fa&ir hans byrja&i, en
ei er málinu þó lokiö enn a& fullu. Vinfengi milli