Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 147
151
hefíu mikib herlib, þegar kemur inn í klungur og
ijalladali Svyzverja. Prússa konungir er hinn ein-
asti, sem á nokkra eiginlega sök vi& svyzneska
þjóbríkib, því hann var á&ur landshöfbingi f Ný-
borgarfylki, sem nú hefur alveg gengib í lög meb
Svyzlendingum, en sagt er ab stjórnin vilji nú bjóba
honum heibarlega sætt.
Af Spáni er þab helzt ab segja, ab Narvaez,
hertogi af Valencia, hefur enn setib þar ab völdum
þetta árib, en þó hefur hann nú helzt verib nokkub
laus í sæti, því margopt hefur legib vib ab hann
færi alveg frá, og stundum hefuy hann jafnvel verib
búinn ab segja af sjer og nýir rábgjafar kosnir, en
drottning hefur þó æíinlega leitab til hans strax
aptur. þab var mikil glebi yfir því í öllu landinu
um tíma ab Isabella drottning ól sveinbarn í sumar,
en þó varb fögnuburinn heldur skammvinnur, því
barnib dó rjett eptir fæbinguna, og var þessi hinn
nýfæddi prinz af Astúríu síban grafmn meb mestu
dýrb. Vib England hefur komist á algjðrb sætt í
ár, og stjórnin hefur verib ab semja vib páfann um
rjett kyrkjunnar þar í landi, og hefur hún sem vib
er ab búast verib mjög eptirlát vib hinn heilaga
föbur, þar sem Narvaez var einn hinn lljótasti til
ab senda honum herlib til hjálpar, er hann var flú-
tnn úr Kómaborgar. Frá tilraunum ameríkanskra
manna ab ná hinni spánsku ey í Vesturhafi, Kúba,
verbur síbar sagt, og getum vjer þess hjer seinast ab
Bravo Murillo, fjérstjiirnarrábgjafinn, lagbi nibur völd
sín seint á árinu, og kom i stabinn hans Bertram
de Lis. I Portúgal er ástandib nokkub líkt og
áSpáni, því þar eru menn lika mjög óánægbir meb