Skírnir - 02.01.1851, Síða 148
152
æ&sta ráðgjafann, Thomar greifa (Costa-Cabral), en
sagt aö drottning vilji meb engu móti missa hann.
Hefur hann í ár látiö takmarka mjög prentfrelsi í
landinu, og hafa því sem von er allir frjálslyndir
menn snúist á móti honum, en þó enginn eins og
hertoginn af Saldanha, er bezt studdi drottningu til
ríkis í fyrstu, og aldrei hefur eiginlega verib talinn
í tlokki hinna, og má af því rába hve mikil óánægjan
muni vera me& Thomar — en þó hefur hann haldib
sjcr þetta árið. Til Portúgals kom í sumar ameri-
kanskur tloti til ab krefja skulda, og lauk því máli
svo ab stjórnin hjet ab gjalda.
Merkilegast af því, sem Grikklandi vi&víkur
í ár, er vi&ureign þess vi& Englendinga, og er sagt
greinilega frá henni á&ur. Bætum vjer því hjer a&
eins vi& a& strax eptir a& sættir voru á komnar fór
konungur úr landi burt til a& heimsækja Lo&vík kon-
ung fö&ur sinn, fyrrum konung á Bæverjalandi, og
a&ra frændur sina á þýzkalandi, og fól drottningu á
me&an á hendur a& standa fyrir stjórninni, og hefur
henni sí&an farist þa& miklu betur enn konungi sjál-
fum. Grikkir eru enn nokku& si&lítil þjó& og óstýri-
lát, og er þa& eitt til merkis hvernig stundum er
fari& me& valdsmennina þar, a& 1. September var
uppfræ&ingar-rá&gjafinn Korfíótakis myrtur í Aþenu-
borg, og hjeldu menn a& þaö hef&i á einhvern hátt
sta&iö í sambandi vi& sí&ustu þingkosningar. A&
ö&ru leyti haida menn a& konungur hafi einkum
fariö til þýzkalands til a& rá&gast um hver ríki
skuli taka eptir sig á Grikklandi, því Ottó konun-
gur er barnlaus ma&ur. En hver sem þa& ver&ur,
þá getur þó stjórnin aldrei fariö ver enn hinga& til,