Skírnir - 02.01.1851, Page 150
injög ótryggir. í Bosníu sýndi Omer pasja mesta
dugnab og var þar þó örííugast, því Tyrkjar tóku
þar lika sjálfir einna mestann þátt í uppreisninni,
þar eÖ þeir voru mjög svo óánægöir meÖ nýbreyt-
ingarnar. og ekki var góöur friöur ákominn um árs-
lokin. I Aleppo á Sýrlandi risu Tyrkjar einnig móti
stjórninni í haust sakir nýbreytinganna, og myrtu
]ieir þá marga kristna menn í borginni. En þó varö
]>aÖ upphlaup bráölega sefaö og gekk Bem hershöfö-
ingi einkarvel fram, er kallaöur hefur veriÖ Murad
pasja síöan hanu kastaöi trú og gekk í þjónustu
Tyrkja; var þetta og hiö síÖasta herstarf hans, aö
hann varöi kristna menn móti þeim, sem þá voru
orönir trúarbræöur hans, því skömmu síöar tók hann
sótt og andaöist þreyttur og mæddur á lífinu.
R ússla n d.
þaö á ei illa viö aÖ láta Rússland eins og reka
lest ríkjanna í Noröurálfunni, því, síöan konunga-
ættirnar aptur fóru aö stjórna löndunum eptir vild
sinni, hefur þaö ráöiö mestu um á meginlandinu.
Af innanríkis-málefnum þess getum vjer ei sagt mart,
því þau eru öll mjög ókunnug annarstaöur og fara
í leyni eins og viö er aö búast þar sem önnur eins
haröstjórn er. þó vitum vjer þaö aö allt er ekki held-
ur svo traust þar sem erindisrekar stjórnarinnar í
útlöndum gera sjer far um aö telja mönnum trú
um, því snemma á árinuvoru 20ungirmenn af hin-
um göfugustu ættum dæmdir til dauöa fyrir þaÖ, aö
þeir höfÖu gengist fyrir samsæri til aö steypa Niku-
lásikeisara úr völdum á Rússlandi og allri hans ætt;
og þó keisarinn mildaÖi straíliö og dæmdi þá aöeins