Skírnir - 02.01.1851, Page 152
156
ur á því hinn fjárþrota keisaradæmi og Rússlandi.
Af vibureign Rússlands vib önnur lönd, og ein-
kum þýzkaland, höfum vjer sagt hi& helzta hjer ab
framan, en þó'ver&ur hún alltaf ab vera nokkub óljós,
því Rússland kemur æfinlega svo undarlega fram og
meb nokkurri iiuldu. Vald þab sem stjórn þess hefur
yfir öllum öferum einvalds-löndum í Norburálfunni,
kemur af því aö hún er hin öllugasta af öllum ein-
valdsstjórnum þar; en af því allt einvald er upphatlega
byggt á heimsku, þá er þab ei mikill heibur fyrir hana
þó menn segi, a& hún sje líka þeirra kænust. þab er
satt, hún kann vel af> nota sjer af vesæld annarra
landa, heldur gifurlega mikinn her, sem lítur mjög
vobalega út, og keisarinn þykist gera allt í nafni
hinnar heilögu grisku kyrkju og notar sjer af því
aí> hann er höfbingi, eba nokkurskonar páfi hennar.
En slíkar sjónhverfmgar ver&a fljótt ab engu þegar
þær eru settar móti sannfrjálsuin og öilugum ríkjum,
sem byggb eru á þjóbaalli en ei eins manns haríi-
stjórn, og þess vegna haf&i Cobden líka öldungis rjett
er hann um sumarib 1849 sagbi á fundi í Lundúnabúb
(London Tavern) um Rússland: “Ef þab skyldi
nokkurn tíma gera eitthvab þab, sem neyddi Eng-
land eba eitthvert annab mikib sjóriki, eins og
t. a. m. Bandaríkin, til ab rábast á þab, þá mundum
vjer bráblega skella því eins og reibarþruma. þjer
mundub á sex mánubutn vinda þab keisaradæmi
sundur og saman, eins og eg nú slít í sundur papp-
írsblabib í hendi mjer, eba hrekja þab aptur inn í
egin dimmu þess.” Ekkert ríki er mikib eba öflugt
nema þab sem er frjálst, og betra væri Níkulási keis-
ara ab fylgja rábum Cobdens og halda hermönnum