Skírnir - 02.01.1851, Page 153
157
sínum heirna í landinu, enn aS senda þá út um allan
heim til aS vifthalda þar ófrelsinu ennþá nokkub leng-
ur: “því þeir hafa nóg af> gera heima hjá sjálfum
sjer, dýpka árfarvega, leggja járnbrautir, þurka upp
mýrar og reyna ab bæta hag landsins í einhverju.”
En þetta skilja harbstjórar aldrei, og hugsa ei út í,
hvab fátækir og afllausir þeir í raun og veru eru,
fyrr enn þeir eru komnir á heljarþrtímina og allt
er orbib um seinan.
Bandaríkin í Norður-Ameríku.
Frá hinu ófrjálsasta landi í Norburálfunni snúum
vjer oss nú ab endingu til hins frjálsasta í heimi, en
ei getum vjer þó sagt svo greinilega frá því sem mak-
legt væri um slíkt land, því rúmib leyfir þab ekki. Saga
Bandaríkjanna ætti líka, ef rjett væri, ab vera allt öbru
vísi enn allra annarra ríkja, nema líklega Englands,
því þar er ei ab segja frá neinum einsttíkum manni
eba stjórn, sem sje mibbik allra atgjörbanna, en allt
er líf og blómi hvar sem lítur, og frásögnin um þab
gæti því ei orbib annab en greinileg lýsing á hinu
stórkostlega þjóblífi. En enginn getur búist víb
ab vjer rábumst í slíkt, allrasízt á þessum stab, og
verbuni vjer því ab láta oss nægja ab fara stuttlega
yfir hib helzta, sem gerthefur verib á alsherjarþinginu
í ár, og annab, sem sögulegast er.
þegar Bandaríkin fyrst gerbu fjelag meb sjer
og losubust vib yfirráb Englands, voru þau ei
nema 13 fámenn fylki, sem öll lágu fram meb
austurströnd Norbur-Ameríku. Allt hib mikla megin-
land til vesturs var þá enn ónumib og ei annab enn
óruddar merkur, óbyggbar af öbrum enn reikulum