Skírnir - 02.01.1851, Page 154
158
villimönnum, og menn voru þá ei einu sinni farnir
ab hugsa til a& bvggja í Mississipi-hjera&inu e&a dal-
num. En eptir því sem fólkií) fjölga&i og velmegan
óx í ríkjunum fóru menn a& flytja sig vestur eptir
og ry&ja merkur beggja megin vi& fljóti& og svo
iangt inn í hið óbygg&a land, sem þá var fært, og
komu þá brá&lega upp mörg blómleg ríki, því landið
er svo gott og frjófsamt. þegar strí&i& hófst vi&
Mexíkó um ári& voru sambandsríkin or&in 30 a&
tölu meö Texas, en þá unnu þau sem alkunnugt
er svo mikið ví&lendi frá hinu ríkinu, a& land þeirra
nær nú frá Atlantshafi til Kyrrahafs og er nærri
því eins mikið ummáls og öll Nor&urálfan, en hver
munur sje á landgæ&unum yfirhöfuð þarf ei a& segja
þeim, sem nokkuö þekkja til. Me&al annarra lands-
parta sem Mexíkó þá varö aö láta, var Kalífornia,
gulllandiö mikla, og vita nú allir hve happalega þa&
fór a& Ameríkumenn ná&u því, því gulli& hef&i al-
drei fundist þar me&an Mexíkómenn áttu landiö og
væri þá líklega enn ekki annaö enn strjálbygö
og ómerkileg sveit, þar sem þa& nú á þremur
árum er or&ib a& blómlegasta ríki — og skulum
vjer nú segja nokkuð greinilegar frá þessu.
Undir eins og menn vissu a& nýtt gullland var
fundiö í vesturheimi, þutu þeir þúsundum saman
úr öllum áttum til a& leita sjer fremdar og au&æfa
í hinu nýja landi, og sökum þess a& allt er svo
frjálst í Nor&ur-Ameríku, þá datt stjórninni ekki í
hug a& tálma því á nokkurn hátt, a& ei allir gætu
sett sig ni&ur í landinu. Flykktust þangaö því menn
af öllum þjóöum og au&vitaö a& þar kom líka mikill
óþjó&alý&ur, en hinn eiginlegi kjarni fólksins uröu