Skírnir - 02.01.1851, Síða 155
159
]>ó hjer eins og annarsta&ar, þar sem þeir koma,
hinir öílugu menn úr sjálfum Bandaríkjunum, og
því merkilegra og aödáanlegra er líka ab sjá, hvernig
]>etta hib engilsaxneska kyn hefur allstabar í fylgi
meb sjer frjálsræöi og stjórnsemi og kemur ]>ar á
góbu skipulagi, sem fáum öörum mundi takast þaö.
Eins og landnámsmenn í fornöld íluttu frá Noregi
til Islands fornt frelsi febra sinna, eins tlytja nú
þessir hinir nýju landnámsmenn hvar sem þeir koma
meb sjer hin frjálsmannlegu lög, er þeir hafa van-
ist frá barnæsku, og hætta ei fyrr enn þeir eru
búnir ab koma sjer svo í lag, ab þeir geti notib
ab fullu alls þess frelsis og allrar þeirrar verndar,
er þau veita þeim. Og kemur þetta ei af því, ab
lærdómur þeirra sje meiri enn sá, sem einföld skvn-
semi kennir hverjum óspilltum manni í frjálsu landi,
þar sem hún má njóta sín til fulls, því íþrótt sú, ab
koma á góbu skipulagi í landi, er miklu einfaldari og
óbrotnari enn einvaldar og þjónar þeirra reyna ab
telja mönnum trú um. Ameríkumenn í Kalíforníu
fóru undireins ab hugsa fyrir ab velja sjer landstjóra,
setja þing meb rábi hinna vitrustu (ekki lærbustu)
manna í landinu og kjósa á þab fulltrúa, byrja ab
gefa út dagblöb í hinu fullkomnasta prentfrelsi, og
taka upp dóma meb rjettum kvibburbi, því öbru
vísi geta ei frjálsir menn hugsab sjer nokkurn dóm:
og gerbu þeir þetta meira af vana og af því þeir
vissu ei annab enn ab þab væri sjálfsagt, heldur enn
eptir nokkurri tiltekinni lærdómsreglu, og má af
þessu rába hve miklu einfaldara allt er, þar sem
fjelagsskipanin er óbjögub frá upphafi, því háskóla-
kennarar og útlærbir lögfræbingar í hinum ófrjálsu