Skírnir - 02.01.1851, Side 156
160
löndum Nor&urálfunnar hefírn ei orBiS búnir meíi þab
á mörgum öldum, sem landnámsmenn í Ameríku
luku viö á fáum missirum, aö vjer ei tölum um
ab verk þeirra hefbi þd aldrei orbif) annaf) enn hlægi-
legur blendingur af daubum stjórnarreglum. Sjá
menn Ijósastan vott þessa á Frakklandi og þýzka-
landi, því þar getur frelsi og stjórnsemi aldrei komist
á, einmitt af því menn ímynda sjer af) þaf) sje verk
lærdóms og heimspekilegrar íhugunar, þar sem þab
þó upphallega er ei annaf) enn einfaldasta frum-
regla mannlegs eblis, meban þab er óspillt. En
þetta vita bæfii Englendingar og Amcrikumenn prýfii-
lega, og þess vegna gátu lika landnámsmenn í Ka-
líforniu orbib búnir ab koma þar á góbu skipulagi
og algjöra stjórnarskipan sína undireins um haustib
1849, ekki fullum tveim árum eptir ab þeir fvrst
hófu ab byggja landib.
jþab hefur hingab til verib sibur í Bandaríkjunum
ab ekkert nýnumib land hefur mátt taka upp í tölu
ríkjanna fyrr enn þab hafbi 70,000 innbyggendur,
því svo marga menn þarf til þess ab geta valib fulltrúa
til alsherjarþingsins. þangab til eru þessi lönd ekki
köllub annab enn landnámshjeröb (territories), og mega
abeins senda mann til Washington til rábagjörbar,
en ei til ab gefa atkvæbi; þau hafa strax þing fyrir
sig og rába menn þar öllu innan hjerabs, en forseti
og rábib (senate) velur þeim landstjóra, þar sem
ílest hin eiginlegu ríki velja sjer þá sjálf. Fyrir
utan hin 30 ríki voru nú í byrjun ársins 1S50 tvö
landnámshjeröb í landareign Bandaríkjanna, Oregon
og Mínesóta, og þrjú ný voru þá ab myndast, Nýja
Mexíkó, rjett fyrir norban Texas, Utah upp í Kletta-