Skírnir - 02.01.1851, Síða 158
162
J. Smith þá hafa fundiö fornar steintöflur, þar sem
engillinn heffei sagt honum aÖ leita, og hefBi á þeim
staSib þab, sem hver nú getur lesib í Biblíu Mor-
móna, en á svo óskiljanlegu máli og meö svo und-
arlegu letri, ab enginn heföi nokkurn tíma fengib
ab vita allan þann sannleika, sem þar stóö, hefbi ei
J. Smith þó loks tekist ab lesa þab og þýba meb
krapti Urim og Thumim fyrir tilstyrk engilsins.
Helzta bókin í safninu er köllub Mormónsbók, og
þaöan kemur nafnib; en ei getum vjer veriÖ ab segja
frá öllum þeim vitleysum, sem í henni eru, og
getum þess aöeins ab Mormónar þykjast trúa á Krist
eins og abrir kristnir menn, og segja þeir ab hann
hafi vitrast mönnum í Ameríku nokkru eptir ab
ætlunarverki hans var lokiö á Gybingalandi; telja
þeir þab aöalætlunarverk sitt ab leiba Gyöinga aptur
til hins fyrirheitna lands og gera Jerúsaiem ab höfub-
borg veraldar — þá muni Messías koma og þúsund-
áraríkiö hefjast, en þab sje hinn einasti sáluhjálpar-
vegur. En svo lítiö sem varib er í kenningu þeirra,
þá hafa þeir þó sýnt mesta dugnab í verki, ab leggja
grundvöll til blómlegs ríkis í eybimörku eptir ab
þeir hvergi gátu haldist annarstabar vib í Bandaríkj-
unum, og senda þeir nú þaöan trúarboba sína út
um öll lönd og kalla postula; sá, sem til Danmerkur
er kominn, heitir Snow, og er þegar búinn ab stofna
dálítinn söfnub.
þegar rætt var um á þinginu, ab taka þessi
þrjú lönd, er vjer nú höfum getiö, inn í fjelagiö,
varb umræöan áköfust um þab, hvort leyfa skyldi
ab halda þar þræla ebur ekki, og voru, sem vib var
búast, öll suöurríkin á ab levfa þab, því í þeim eru