Skírnir - 02.01.1851, Page 159
163
enn haf&ir þrælar til allrar vinnu, og reyna þau
jafnan aö fá fleiri í fjelag meö sjer. jþetta er hi&
mikilvægasta mál, er nokkurn tíma hefur veriö rætt
á þinginu, því undir því, a& úr því rætist vel á
endanum, er a& miklu leyti kominn allur hagur
Uandaríkjanna framvegis. Allir hinir mestu stjórnar-
menn þar í landi láta sjer því einkum annt um aö
mi&la málum, og reyna aö varna því a& ríkin skipt-
ist ekki í tvennt, su&ur- og noröurríki, því svo
eru menn í hinum suölægari hjerö&um ákafir um aö
halda viö þrælavinnunni þar, a& þeir hafa marg-
sinnis hótaö a& segja sig >úr fjelagi viö nor&urríkin,
ef sambandsstjórnin Ijeti þá ei rá&a þessu. AIIs-
herjarþingiö hefur ekki heldur eptir ijelagslögunum
nokkurn rjett til a& skipta sjer nokkuö af innan-
ríkis-málefnum hvers ríkis fyrirsig, og er því ein-
ungis leyft a& ákve&a hvert menn skuli mega halda
þræla í nýbyg&um löndum, sem tekin eru inn í fje-
lagiö. Nú stóö svo á a&jafn mörg ríki voru á bá&ar
hli&ar, 15 frjáls og 15, sem höf&u þræla, og vildu
því hin sí&arnefndu meö engu móti þola þa&, a&
hinum bættust 3 frjáls ríki, því þá var au&sje&, a&
þau mundu á endanum ver&a a& hafa mi&ur í öllum
vi&skiptum sínum vi& hin, en þó fór svo fyrir um-
ræ&ur Hinriks Clay, ágæts stjórnarmanns, er lengi
hefur rá&iö mestu um á allsherjarþingi Nor&ur-Ame-
ríkumanna, a& mi&lan komst á þetta vandamál.
Stakk hann upp á því, a& ei skyldi ver&a leyft a&
halda þræla í hinum nýbygg&u löndum, en í staö
þess skyldu menn veita þrælaeigendum í su&urríkj-
unum rjett til aö láta taka aptur þá þræla, er frá
þeim hef&u strokið, hvar sem þeir svo hittust í
ir