Skírnir - 02.01.1851, Side 160
164
norímrríkjunum, og var?ii hann þetta frumvarp sitt
meb hinni mestu mælsku og svo vel, aö menn fjellust
loks á þab eptir langvinna umræbu, og er þab síban
kallab miblunarlögin (compromise act~). Var þetta
í sjálfu sjer mesti sigur fyrir frelsismennina, þó
þeir yrbu ab láta nokkub undan f bráb, og er von-
andi ab þeim þannig smátt og smátt takist ab eyba
mannþrælkan þeirri, sem enn alltaf spillir og óprýbir
mikinn hluta þess lands, sem ab öbru leyti er hib
frjálsasta í heimi. þinginu var ei slegib á frest fyrr
enn í Octóbermánubi, og er þab hib langvinnasta,
sem menn vita ab haldib hafi verib í Bandaríkjun-
um, því þab var þá búib ab sitja samtleytt í fulla
10 mánubi.
Norbur-Ameríkumenn hafa orbib fyrir því tjóni
þetta árib, ab þeir misstu hinn ágæta forseta sinn,
Zacharias Taylor hershöfbingja, og dó hann 9. Júlí
í sumar úr kólerasótt. Var hann þá búinn ab vera
forseti í rúmt ár, og hafbi sýnt hina beztu abferb í
allri stjórn sinni, því hann var vel stilltur en þó
einarbur og frjálslyndur mabur; og sýndi hann þetta
einkum í því hve vel hann tók hinum ungversku
tlóttamönnum, er komu til Ameríku, og hikabi ei
vib ab hrósa þeim og abferb þeirra í bobunarbrjef-
um sínum til þingsins. Hann var hinn 12. í tölu
þeirra, sem haft hafa lögsögu í Bandaríkjunum, en
sumir hafa haft hana tvisvar, og átti hann eiginlega
ab vera vib þangab til 4. Marz 1853; en er hann dó
þá kom ab lögum í stabinn hans varaforselinn, Mil-
lard Fillmore, og á hann nú ab þjóna embættinu um
þann tíma, sem Taylor átti eptir. Hann er enn ungur
mabur og er honum lýst svo sem hann sje mjög lipur