Skírnir - 02.01.1851, Síða 161
165
og æfóur í öllum embættisstörfum, en þó kvebur
mest aib stjórn hans vegua þess a& hann tók undir-
eins Daníel Webster, sem er einn af hinum roerk-
ustu oddvitum á þinginu, til helzta abstobarmanns
síns og ger&i hann a& ríkisritara QSecretary of State~).
Af vi&ureign Bandaríkjanna vi& önnur ríki er
ei mart a& segja í ár, því skuldakröfur þess viö
Portúgal eru svo lítilsver&ar, og höfum vjer líka
drepiö á þær á&ur. En heldur hef&i getaö or&i& aö
Nor&ur-Ameríkumenn hef&u flækzt inn í illdeilur vi&
Spánverja, ef stjórnin hef&i ei haft svo vel gætur á
sem hún haf&i, því svo stendur á aö í su&urríkjun-
um er mikill ilokkur manna, sem lengi hefur haft í
hyggju a& reyna a& ná eynni Kúba undan yfirrá&um
spánsku stjórnarinnar, og ger&u þeir nú eptir mikinn
undirbúning hina fyrstu tilraun til þessa í sumar. Kúba
er mikil og ágætlega frjófsöm ey og hi& einasta
land, sem -Spánverjar nú eiga eptir af hinu miklu
ríki, er þeir. á&ur áttu í Ameríku, og hafa þeir ei
heldur sparaÖ a& sjúga þeim mun naeiri skatta út úr
henni sí&an þeir misstu hin löndin. Sagt er því a&
óánægja sje töluverö í eynni me& spánsku stjórn-
ina, og hafa nokkrir af Amerikumönnum viljaö reyna
a& nota sjer af því og ná henni inn í samband
sitt, og vær^ þa& víst ei alllítill ávinningur bæ&i fyrir
Kúbamenn sjálfa og eins líka Bandaríkin, því eyjan
er svo nærri Flórída, sem er sy&sta ríki þar, og
liggur líka svo vel fyrir minni Mexikóflóa a& hún
hefur veriö kölluö likill a& honum, og er slíkt ei
lítils vert. I su&urríkjunum höf&u menn í Ieyni
tekiö sig saman um a& gera út lei&angur til eyjar-
innar og reyna a& koma hinum spánsku yfirvöldum