Skírnir - 02.01.1851, Síða 164
168
viljab nefna sig, hefur bobib aí) gefa Kossuth mikinn
búgarb rjett fyrir útan Nýju Jórvík, ef honum verbi
nokkurn tíma auSiö ab komast til Ameríku, og Cass
stakk upp á því á þinginu, ab Norfeur-Ameríkumenn
skyldu meíi öllu slíta viðskiptum vib eins svívirbilegt
ríki og Austurríki væri. Taylor forseti tók líka
Ujhazy, er áöur var bæjarstjóri í Komorn melban
Austurríkismenn sátu um kastalann, ágætlega vel,
er hann kom til Bandaríkjanna me& nokkrum af
Ijelögum sínum til aí) stofna ungverska nýlendu þar
í landi, og er hann nú orbinn at> höf&ingja og æbsta
embættismanni í sinni sveit.
Ef vjer ættuin ab segja frá öllum hinurn stór-
kostlegu fyrirtækjum, sem á hverju ári er nóg af i
Bandaríkjunnm, þá mundum vjer seint verba búnir,
og getur oss því ei komib til hugar ab reyna slíkt.
En þó viljum vjer geta þess aí) Norfiur-Ameríkumenn.
hafa á þessu ári komib sjer saman vib Englendinga
um ab láta grafa skipgengan skurb milli Níkaragua
og Mosqutíó í Mib-Ameríku, svo samganga verbi
Ijettari milli Atlantshafs og Kyrrahafs, og eru þeir
nú einnig í sama tilgangi ab láta leggja þarjárnbraut
yfir grandann, sem tengir Su&ur-Ameríku viS Nor&-
ur-Ameriku. En stórkostlegast af öllum fyrirtækjum
er þó uppástunga sú, sem gerb hefur verif), ab leggja
járnbraut þvert yfir Bandaríkin, þar sem landif) er
brei&ast, til Kalíforníu, og búast menn vib aí> bráf)-
lega ver&i byrjaí) á þessu; verbur þessi járnbraut
þá hin mesta í allri veröld, miklu lengri enn sú,
sem Englendlngar eru af) leggja á 1 ndíalandi, og
fáum öbrum enn Norbur-Ameríkumönnum mundi
koma slíkt stórvirki til hugar. Af gulli hafa menn