Skírnir - 02.01.1851, Síða 165
169
fengib svo mikií) í Kalíforriíu þetta áriö ab enginn
dæmi eru til slíks fyrr, því víst má telja ab þar hafi
veriö grafiö úr námunum svo mikií), sem svarar 90
millíónum dala, og lítur ei svo út sem þessn muni
bráöum linna; en þegar mest fjekkst áöur fyrri úr
námunum í SuÖur-Ameríku, þá voru þaö ei nema
83 millíónir bæÖi af gulli og silfri á ári, og telja
menn þó aí> gull hafi ei veriö nema af þeim
arbi. En þaö, sem einkum sýnir í hverjum blóma
og uppgangi Bandaríkin eru á þessum árum, er hin
gífurlega og ótrúlega mannfjölgan í landinu á stutt-
um tíma, og hefur þaÖ einkum oröiö augljóst í ár,
er almennt manntal hefur veriö tekiö þar eins og
siöur er til tíunda hvert ár. Snúum vjer hjer þætti
úr hinu enzka vikublaöi Athenceum, er ritaÖur hefur
veriÖ þegar fyrsta fregn kom til Englands uin mann-
taliÖ, og lýsir hann ágætlega öllu er þar aö lýtur.
Fyrirsögnin er “Framför Ameríku,” og hljóöar þátt-
urinn þannig:
“Vjer lásum rjett í þessu nokkrar skýrslur um
hiö síÖasta manntal í Ameríku, og eru þær svo
óvenjulega merkilegar aö vjer erum í efa um, hvort
ekki langsýnir menn muni álíta þær eptirtektaverö-
ari enn hina mestu byltingu í útlöndum eÖa hroöa-
legasta morö innan ríkis. Manntallinu í Ameríku
er ei lokiÖ enn; en skýrslur þær, en vjer nú þegar
höfum fengiö, benda til miklu meira enn tnenn nokk-
urn tíma gátu búist viö eöa átt von á. Lítum
t. a. m. á Nýju Jórvík. 1820 voru þar 123,000 inn-
byggjanda ; 1830,203,000; 1840, 312,000. Slíkur
vöxtur var þá dæmalaus í sögunni. En nú er sagt
aö innbyggendurnir sjeu orönir 750,000, og eru slíkt