Skírnir - 02.01.1851, Page 166
170
eindæmi! í Noröurálfunni eru ei nema tvær fjölmenn-
ari borgir; ab tíu árum liönum mun Nýja Jórvík, ef
fólkib fjölgar ab sáma skapi, verba mannfleiri enn París,
og þá ab 30 árum libnum stærri enn Lundún. Og
rnenn mega þó ei gleyma því, ab verzlunar-höfub-
borg Ameriku vex ei, eins ogManchester og Liver-
pool hjá oss, á kostnab landsins; uppgangur hennar
er ei meiri enn alls hins mikla ríkis. 1810 bjuggu
1,600 manns í St. Louis; 1830, 6,600; 1840,16,400;
og 1850 voru þeir orbnir 90,000! Eptir því, sem
vjer nú þegar vitum, má gizka á ab fólksfjöldi i öll-
um Bandaríkjunum muni nú vera 25,000,000. Frá
árinu 1800, er fólkstala var lítib meiri enn 5,000,000
og til 1840, er hún var orbin 17,000,000, var mebal-
tala íjölgunarinnar um hver 10 ár hjer um bil 33 á
hundrabi. Eptir þessu hlutfalli hefbi nú því abeins
átt ab vera 22,(KKX),000 í Bandaríkjunum. — þjóbar-
aflib hefur vaxib eins og tala mannanna. Ab undan
teknu Englandi gæti nú ekkert land í Norburálfunni
borib eins mikinn herbúnab í nokkurn tíma. þessi
dæmalausi vöxtur niburbrýtur allar gamlar hjegiljur
um “jafnvægi ríkja.” Ameríka er ei abeins í tölu
hinna mestu ríkja, en ab fáum árum libnum mun hún,
ef engar innanríkis-óeirðir koma fyrir, verba stærst
af þeiin öllum. Ef jafn mikil fjölgan gæti haldist vib
í 50 ár enn, sem nu hefur verib um 10 hin síbustu
ár, þá mundi fólkstalan þarþá vera orbin 190,000,000
— næstum því eins mikib og er á öllu meginlandi
Norburálfunnar! Og ef menn gætu ímyndab sjer ab
þetta enn hjeldist vib í 50 ár, þá mundi fólkstalan
1950 vera orbin 1,696,000,000, og erþab geysi-mikib!
þýzk strib og frakkneskar byltingar hverfa meb öllu