Skírnir - 02.01.1851, Side 168
172
í öllu landinu, sem vel gat orbib, því hún varb á
endanum ei nema hjer um bil 24 millíónir, þar sem
í þættinum var gert raö fyrir hjer um bil 25,000,000.
En þetta gerir ekkert til um abalefnib, og, þó þab
minnki hlutfallib nokkub, þá er þaö ei svo ab fólks-
fjölganin í Bandaríkjunum sje ei ótrúlega inikil og
dæmalaus eins fyrir því. Og framför þeirra í öllu
öbru tilliti er vissulega ab því skapi, því þó ei sje annab
enn sú kunnátta ab nota sjer undireins til hlýtar af
hverri vísindalegri uppgötvan og ella meb því móti
og bæta hag fjelagsins, þá er hún hvergi komin
eins langt og þar. Ef menn nokkurn tíma gætu
orbib nógu langsýnir til ab álykta nokkub meb vissu
um stjórn veraldarinnar af sögunni, þá væri hjer
einkum stórkostlegt íhugunarefni, því þab er mer-
kilegt ab sjá hvernig öll menntan, frá því menn fyrst
vita til hefur færst frá austri til vesturs. “Vestur liggja
ieibir meginríkja,” sagbi Berkeley byskup fyrir rúmum
hundrab árum, og þab hefur víst sannast á Ameríku,
því þab lítur nú svo út sem hún eigi ab taka vib
af Norburálfunni, eins og Norburálfan ábur tók vib
af Asíu, og senn er þá sú menntan, er vjer köllum
svo, búin ab færast í kringum alla jörbina. Frum-
lönd hennar í Austurheimi liggja nú sem í dái og
hin miklu ríki þar eru löngu hnigin, en vestur frá
er hún ab rísa í fullum blóma til þess ab vitja þaban
aptur hinna fornu stöbva vestur yfir veraldarhafib
mikla, og frá Kalíforníu á líklega fyrst aþ koma sá
andi, sem aptur endurlífgi ab fullu hina stirbnubu
menntan Kínlands, og þaban alla Asiu. þab lítur
svo út sem mönnum takist lítt ab lífga þau lönd ab
vestan og færa þeim menntanina þá leib aptur, “en