Skírnir - 02.01.1851, Síða 180
184
fyrir fullt og allt í Kíl, heriib Holsetalands var upp-
leyst og Bardenfleth hershöf&ingi sendur þangab frá
Kaupmannahöfn til ab gerast foringi hersins þegar
búifc væri afc safna honum afc nýju og koma í annafc
lag, cn því er ekki lokifc enn. I sufcurhluta Rends-
borgar sitja Austurríkismenn, en Dönum hefur verifc
lofafc afc setja setulifc í norfcurhlutann og hin yztu
virki þar, og er fyrir því Gerlach sveitarforingi. I
Sljesvík ræfcur Tillisch, sem gerfcur hefur veriö afc
ráfcgjafa fyrir þafc hertogadæmi og leyndarráfci kon-
ungs, en herstjóri er þar Krogh hershöffciugi og
hefur ekki mikifc lifc, því mestum hluta danska hers-
ins hefur verifc veitt heimfararleyfi, og var her-
mönnunum tekifc mefc meztu dýrö er þeir komu til
Kaupmannahafnar í vetur á heimleifcinni. I Holseta-
landi og Sufcur-Sljesvík er sagt afc óánægjan sje
ákaflega mikill meö ástandiö, sem nú er, og í An-
geln (Englandi forna) viija menn ei sýna dönskum
hermönnum nein heifcursmerki, svo þafc er jafnvel
sagt afc einn af herforingjunum dönsku hafi mefc hörku
látifc skipa mönnum þar afc heilsa æíinlega foringj-
unum er þeir mættu þeim — en vaila mun þó slíkfc
mega heita skynsamleg afcferfc.
Hertogadæmin bæfci eru nú reyndar frifcuö mefc
þessu móti sem stendur, en í sjálfu sjer er ei miklu
nær fyrir þafc, því allur árangur sá, sem Danmörk á afc
hafa af strífcinu, er undir því kominn hvert samband
þeirra á endanum verfcur vifc konungsríkifc. Sökum þessa
var og Sponneck greifi, fjárstjórnarráfcgjafinn, sendur
til Berlinnar og Vínarborgar í Janúarmánufci í vetur,
og gerfci hann danska þinginu einhverja grein fyrir
atgjörfcum sínum á ferfcinni er hann kom aptur; en