Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 181
185
þaS var á leynilegum fundi, og vitum vjer |)ví ekkert
meb vissu um erindi hans, því þinginu var slitib
skðmmu síbar, í Aprílmánubi, og ekki rætt þar opin-
berlega um málib. þó er þab sjálfsagt ein af afleib-
ingunum af ferb Sponnecks ao konungur hefur kallab
saman dálitla samkundu í Flensborg til ab ræba urn
samband hinna ýmsu ríkisparta; eru 6 fyrir Dan-
mörk, 6 fyrir Holsetaland og Láenborg, og 9 fyrir
Sljesvík, og var samkundan ('Notablernes Forsam-
ling) sett í mibjum Maí af konungsfulltrúanum Bille-
Brahe greifa, og lagt fyrir hana frumvarp stjórnar-
innar, en hver árangur verbi af henni verbur síbar
ab sjást. Um þab, hver ríki skuli taka eptirFribrik
VII. konung vorn, er líka mjög verib ab semja, og
hafa hin miklu ríki, Rússland, Frakkland og Eng-
land ásamt Svíaríki og Noregi látib í Ijósi þann vilja
sinn, ab allt danska ríkib gengi eins í erfbir og
hjeldist meb því móti saman, í skjali nokkru,
er sendiherrar þeirra undirskrifubu í Lundúnum í
fyrra sumar og síban hefur' verib kallab “Lundúna
prótokoll”; en örbugt er ab sjá til hvers slík ósk
kemur ef innbyggendur ríkisins vilja allt annab, og
vildi ei heldur prússneski sendiherrann undirskrifa
skjalib og sá austurríkski ab eins meb því skilyrbi, ab
rjettur þýzka sambandsins væri óskertur. I Lund-
únaskránni er ei haft neitt tillit til þess rjettar,
sem hertoginn af Agústenborg segist hafa til nokk-
urs hluta af danska ríkinu ef hinn konunglegi karl-
leggur deyi út, og er hann nú líka sjálfur gerbur
útlægur úr löndum Dana konungs meb allri sinni
ætt, því hann er einn af þeim, sem undanteknir
eru í fyrirgefningar-brefi því fyrir flóttamenn úr