Skírnir - 02.01.1851, Side 182
186
Sljesvík, er Tionungur liefur nýlega látiö gefa út; -
Beseler er einnig undanskilinn í |>ví, en Reventlow-
Preetz hefur sjálfkrafa farib burt úr Holsctalandi,
og segja menn þó ab danska stjórnin muni samt
eiga einlivern þátt í því.
Danir hafa enn í ár misst einn af merkismönn-
um sínum, H. C. Örsted náttúrufræbing, og dó hann
hjer um bil um sama leyti sem Oehlenschlager vinur
hans í fyrra.
1 Svíþjób hefur frumvarp þab til stjórnar-
bótar, sem konungur Ijet leggja fram á ríkisþinginu
verið fellt; höfbingjum og kleikum þótti þab of frjáls-
legt en bændum þótti þab ei fara nógu langt, og borgar-
arnir, sem einir urbu til ab stybja þab, höfbu ei nóg afl
til ab halda því uppi. Svíar verba því enn í nokkurn
tíma ab láta sjer lynda þá stjórnarskipan, sem þeir
nú hafa, fyrst þeir báru ei gæfu til ab koma sjer
saman um þab, sem minna var, heldur enn ab
leggja þab á hættu ab fá ekkert.
Af þýzka málinu er þab ab segja, ab ekkert
hefur orbib ús samningafundinum í Dresden, og svo
var honum slitib rjett nýlega ab menn ab eins ályktubu
ab hverfa aptur til hins gamla sambandsþings, sem
nú á ab setja reglulega aptur í Frakkafurbu. þab
einasta, sem merkilegt er, er þab, ab Austurríki
krefst ab fara inn í sambandib meb öllum löndum
sínum, en bæbi Frakkar og Gnglendingar hafa mælt
fastlega á móti því, og betur þeir hjeldu því áfram,
því þá eru allar tilraunir Austurríkis ónýttar í einu.
Ab öbru leyti er Prússa konungur nú sem bezt ab
rábgast vib Nikulás mág sinn í Varsjá, og á Austur-
ríkis keisari líka ab koma til rábagjörbarinnar, og