Skírnir - 02.01.1851, Page 183
187
inunu þeir einvaldar nú ætla aí> útkljá eitthvaB betur
um þýzka málib; en þab er aubvitaö aí> þab muni
eins og annab, er þeir gera, verba á sandi byggt.
AFrakklandi varb þab til tíbinda strax eptir
nýár, sem lengi hafbi verib í undirbúningi, ab for-
seti Ijet afsetja Changarnier hershöfbingja, og reidd-
ist meiri hlutinn því ákallega, og þab svo, ab þeir
neitubu Lobvík Napóleon strax á eptir um vibbætir
þann vib laun hans, sem hann þá enn Ijet rábgjafa
sína bibja um. Varb þá mikill rígur milli hans og
þingsins, rábaneytib sagbi af sjer, og hann tók aptur
í stabinn til rábgjafa menn, sem ekki áttu setu á
þinginu, og gramdist þingmönnum þab mjög; þetta
átti reyndar ei ab vera nema í bráb, en þó stób
svo í þrjá mánubi, og var forseti þá búinn ab koma
ár sinni svo fyrir borb ab hann gat bæbi tekib Ba-
roche, Fould og Rouher aptur inn í rábaneyti þab,
er hann þá tók sjer — Léon Faucher, innanríkisráb-
gjafinn, er einn í því af ílokki meiri hlutans. Menn
eru nú ab búa sig undir ab endurskoba stjórnar-
skrána, en þó lítur svo út sem Lobvík Napóleon
muni ab minnsta kosti verba örbugt ab koma því
til leibar ab embættistími hans verbi lengdur, og
reynir hann nú þó ab ávinna sjer hylli almennings
meb því ab láta blöb sín mæla fram meb ab bönd
þau, er í fyrra voru lögb á kosningarrjettinn, verbi
tekin af aptur.
Fribrik Bastiat mikill þjóbmegunarfræbingur, er
mest hefur gert á Frakklandi til ab telja mönnum
trú um ágæti verzlunarfrelsis og annars þjóbfrelsis,
dó í vetur á ferb í Italíu.
ASpáni varb líka rábgjafaskipti skömmu eptir