Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 184
188
nýár, og tók Bravo Murillo vi& af Narvaez, sem
nú er kominn til Parísarborgar og verfmr þar fyrir
hiö fyrsta; en ekki lítur svo út sem nein veruleg
breyting hafi orbif) á stjórninni, og eitthvab er enn
óljóst um orsökina til þess af) Narvaez fór frá.
Meira kve&ur því og af> breytingu þeirri, sem orfiif)
hefur í P o r t ú g a I, því þar gerbi hertoginn af Saldanha
nýlega reglulega uppreisn á móti Thomar greifa,
og þó þab í fyrstu liti svo út sem honum ætla&i
afi mistakast, þá haffii þaíi þó svo mikil áhrif á
menn er Oportó, næst stærsta borg í ríkinu, gekk
á hendur honum, af) allur herinn og landsfólkif)
snjerist þegar í lib mefi honum. Thomar varb af)
flýja til Englands og ma&ur drottningar, sem kallaöur
er konungur, ætlar um stund af) fara erlendis, því
hann var mótsööumafiur Saldanhas, en drottning
hefur orfiifi af) gera hertogann ab æösta rábgjafa sínum
og yfirforingja alls hersins, og er hans nú von frá
Oportó til ab taka vib stjórninni í Lissabon. Samt
er hvergi nærri fribur kominn á í Portúgal enn, og
mart er enn óljóst um upptök byltingarinnar og
hina eiginlegu undirrót hennar.
Af Italíu er þab ab segja, ab sardinska stjórnin
er búin ab gera frjálslegan verzlunarsáttmála vib
England, og hefur Jiingib fallist á hann næstum því
í einu hljóbi, en Austurríki og allir einvaldar eru
mjög svo gramir yfir þessu, og er þab gott merki.
1 vibskiptum Tyrkja og Rússa er þab helzt telj—
andi, ab rússneski herinn er nú loks farinn út úr
Moldá og Ðlökkumannalandi, en þó Ijet hershöfb-
inginn ónýta öll vopn í landinu ábur; segja menn
og ab Rússar sjeu nú aptur ab safna miklum her