Skírnir - 02.01.1851, Page 185
18!)
í Bessarabíu, og óttist Tyrkjar þa& og rmini leita
abstobar og rába hjá Englendingum. Nokkrum af
ungversku llóttamönnunum hefur verib veitt burt-
fararleyfi, en þó er Kossuth og Batthyany og ölluni
hinum merkustu haldib eptir enn. Getum vjer þess
og eins uin Norbur-Ameríkumenn, ab þingib,
sem sat mjög stuttan tíma á þessu ári, ályktabí
þab síbast ábur enn því var slegib á frest, ab for-
seti skyldi láta eitt af ameríkönsku herskipunum í
Mibjarbarhafí vera reibubúib til ab taka vib Kossuth
og fjelögum hans, er þeir losnubu, og sýnir þab ab
stjórnin bvzt þó vib því. Borgarstjórnarrábib í Lund-
únum hefur einnig í einu hljóbi bebib Palmerston
ab gera allt, sem liann geti til ab leysa þá úr varb-
haldinu, og vonandi þab verbi nú brábum.
Af Englandi væri enn mart merkilegt ab
segja ef rúm væri til. þingib var sett þar um sama
leyti sern vant er, og voru menn einkum forvituir
ab vita hvab stjórnin mundi segja um tiltektir páf-
ans. En þegar til kom þá þótti sumum frumvarp
Jóns lávarbur þar ab lútandi vera of hart en sumum
of lint, og þegar vib þetta bættust tilraunir toll-
verndarmanna til ab fella stjórnina, þá varb staba
hennar mjög ótraust, og segjum vjer ei greinilegar
hvernig þab atvikabist ab Jón lávarbur og fjelagar
hans sögbu af sjer stjórninni skömmu eptir ab þing
var sett. Beiddi þá drottning Stanley lávarb ab fá
sjer nýtt rábaneyti, en honum tókst |>ab ei meb
tollverndarmönnum vinum sínum, og varb þá Kussell
og fjelagar hans ab taka vib stjórninni aptur eptir
nokkurn tíma; en laus hefur hann þó nokkub verib
í sæti síban, og er þab ei ómerkilegt ab svona skuli