Skírnir - 02.01.1851, Page 189
Laugardaginn 31. Maí var almennur ársfundur í
deild hins íslenzka bókmenntafjelags í Kaupmanna-
höfn.
Skýríii forseti þar fyrst frá ástandi ogathöfnum
fjelagsins: Höfubstóll fjelagsins er sá sami og í fyrra,
og eptirstöbvar í peningum 390 rbd., eins og sjá
má af reikning fjelagsins. Fjelagib hefur eins og
vant er, af konungi vorum þegib 200 rbd., og á
ab líkindum, eins og ab undanförnu, von á 100 rbd.
frá hinum æbsta stjórnarherra, greifa Moltke; en
vegna annríkis þess, er hann á í stöfeu sinni, hafbi
gjaldkeri ekki enn getab náb tali vib hann á þessu
vori. Fyrir seld kort eru komnir inn til gjaldkera
40 rbd., en meira er í vændum frá Gyldendals
bókhlöbu, og eru þar þegar seld hjer um bil 50 ex-
ernplör, 25 af þeim stærri og hjer um bil eins mörg
af hinum minni. þarabauki hafa þau verib send
utanlands, bæbi til Leipzig, Parísar og Lundúna;
en þaban er enn ekki komib neitt skírteini um
söluna.
Af fjelagsmönnum erlendis eru dánir síban í
fyrra vor: Stúdent Brynjólfur Snorrason, er var
stipendiarius Arnamagnússonar nefndarinnar; en af
heibursfielögum: Rector Páll Arnason, Conferenzráb
Kolderup-Rosenvinge, er dó í fyrra sumar á utan-
landsferb í Frakklandi; náttúrufræbingurinn Hans
13