Skírnir - 02.01.1851, Side 202
I
— 206 —
Meðiimir ens íslenzka Bókmennta-
félags eru nú.
Yerndari
FRIÐRIK KONUNGCR HINN SJÖCNDl.
/ •
1. A Islandi.
Embœttismenn Reykjavtkur deildarinnar:
Forseti: Pétur Pétursson, Dr. og prófessor, for-
stö&umaður prestaskólans.
Skrifari: Sigurður Melsteð, kennari vib presta-
skólann.
Féhirbir: Jens Sigurðsson, kennari viö latínuskólann.
Rókavörbur: Jón Ámason, stúdent í Reykjavík.
Varaforseti: Kristján Kristjánsson, kammerráö,
land- og bæjarfógeti í Reykjavík.
----skrifari: Halldór Kr. Friðriksson, kennari vib
latínuskólann.
----féhirbir: Jakob Guðmundsson, kandídat frá
prestaskólanum og barnakennari.
____bókavörbur: MagnúsGrimsson, stúdent í presta-
skólanum.
Heiðursforseti:
Árni Helgason, stiptsprófastur, R. af Dbr.
Heiðursfélagar.
Bjarni Thorsteinsson, konferenzráb, R. af Dbr. og
D. M.
Bj'örn Gunnlaugsson, adjúnkt, R. afD., í Reykjavík.
Hallgrimur Scheving, Dr. philos., í Reykjavík.
Jón Johnsen, lector theol., í Reykjavík, R. af D.
Jón Thorstensen, jústizráö, landphysicus, íReykjavík.
Sveinbjörn Egilsson, Dr. theol., rector, í Reykjavík.