Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 57

Skírnir - 01.01.1885, Page 57
ENGLAND. 59 færast nær og nær að vestan og norðan, og Englendingar geta ekki að sjer gert, þeim verður bilt i hvert skipti, sem þeir heyra, að Rússar hafi þokað sjer fram í Asiu. >:þið verðið að nema staðar við Herat og Afganaland, ekki eitt fótmál framar!« kalla þeir til Rússa. Hjer koma ávallt góð orð á móti en Englendingar þykjast verða að fara eptir því, sem á eptir kemur. Rússar eru nú við takmörkin, og má vera að hvoru- tveggju takist hjer sem vinir i hendur. En lítið þarf út af að bera. Forvörðum Afgana og Rr'issa getur lent saman eins og í ógáti, og Rússar sækja eptir þeim inn í landið, hinir risa við og neyta meiri afla, og heita svo á hjálpvætti sína, ef illa fer. En þá er taflið um Indland byrjað. Ef til slíks kæmi mundi mest undir komið, hvernig Indverjar sjálfir mundu snúast við þeim tíðindum. Auk 65,000 hermanna frá Evrópu standa 125,000 Indverja undir merkjum Englendinga á Indlandi. þeir segja, að það lið sje bæði gott og trútt. En hinir þarlendu höfðingjar, undirkonungar kvenkeisarans; hvernig mundi þeim verða við heimsókn Rússa? Hjer er bágt neitt að fullyrða, en mestar líkur samt til, að þeir mundu reynast traustir og bein- ast til varnanna. Undirkonungarnir stýra langt um meira her- afla enn Englendingar sjálfir. Fólkstalan í eignarlöndum Eng- lendinga er 200 millíóna, en i löndum konunganna 51 millión, og þó hafa þeir að samtöldu ekki minna enn 349,000 her- manna (með 4237 fallbissum). En nú er svo mál með vexti, að Englendingum er farið að þykja nóg um þenna herafla, og sá er ekki minnstur vandinn, sem þeir hafa falið Duíferin á hendur, er hann á að telja svo um fyrir höfðingjum eða knýja þá, að þeir hætti því herhaldi, eða láti sjer nægja með fimrnt- ung þess liðs, sem þeir hafa hingað til haft. J>að er hætt við, að höfðingingjarnir firrist, og þeim lítist ekki á blikuna, efslíku verður fast að þeim haldið. þvi verður eflaust slegið á frest, ef til stórtiðinda dregur þar eystra. I haust var afhjúpuður minnisvarði (líkneskjuvarði) Beacons- fields jarls í Armskirk, litlum bæ nokkrar mílur frá Liverpool, og hjelt Richard Cross vigsluræðuna. Hann stóð fyrir innan- nkismálum í ráðaneyti Beaconsfields. Rædan var einskonar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.