Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 70

Skírnir - 01.01.1885, Page 70
72 FRAKKLAND. stöðuflokki föður síns i liði keisaravina. Blöðin fleygðu þvi,. að hinn ungi prins hefði ekki átt neina unaðarvist hjá pápa sinum. Karl harður, og hafði dregið við þá bræður skotsilfrið. þau Jeróme og Klóthildur kona hans eru skilin að samvistum, og elur hún jafnan manninn á ítalíu. Sagt, að hún sendi þeim sonum sínum opt peninga, en að karl hirði sendingarnar og færi þeim bræðrum skornum skammti. Hún er trúkona og rammkaþólsk, en um hann er allt annað sagt, auk þess sem til lausungarinnar kemur. Annars er Viktor syni þeirra sagan miðlungi vel borin. í áheyrn föður sins á hann að hafa gert gys að hans mótstöðumönnum, en haft þó leyndarmök við þá, þegar hann sá færi til. Einu sinni á hann að hafa setið á tali við Cassagnac og sagt: »Örninn hans Napóleons á við gamm aldri neitt skylt!« og þegar faðir hans var tekinn fastur, sem getið er um í »Skírni« í fyrra, varð honum að orði: »J>að er ekki meira, enn hann hefir unnið til.« Hann talar í brjef- um sínum um arfleifð sína frá þeim Nap. lta og Nap. Bja og að þá eina hljóti hann að hafa sjer til fyrirmyndar. Ovinir hans segja, að hann hafi byrjað eptirbreytnina á falsi þeirra og undirferli. þegar þingdeildirnar fóru til Versala, sendi Jeróme þangað einskonar boðunarávarp, eða áminningarskja'. Hann talaði þar af »köllunar»anda Napóleonsniðja, lagði sárt við, að hann væri ekki í þeirra (ríkikisbiðlanna) tölu, sem settu sir.n rjett skör ofar enn rjett þjóðarinnar, bað lýðveldismenn, Napó- leonsvini, ærlega þjóðveldismenn og þjóðrækna menn að slíku að hyggja og slíku að trúa, skoraði á þá að gera enda á lög- leysuvaldinu frá 1871, en reisa aptur upp drottinvald þjóðar- innar, og svo frv. Eptir það kom mikil ádeiluruna um allt ástandið á Frakklandi, en alla mun gruna, hvað hjer var »bótin. allra meina.« Að vísu var áminningum prinsins litill gaumvr gefinn, utan af keisarasinnum þingsins, og voru af mörgum í skopi hafðar, en hitt máttu flestir finna, að Napóleonsfrændur kurma enn tökin á frönsku þjóðinni, og að mæla að hennar skapi. — »Skírnir« átti frá því að segja i fyrra, hverjar áminningar Or- leaningar fengu, er prinsar þeirra voru sviptir forustuembæ!tum i her Frakka, og siðar kom grein í eitt stjórnarblaðið, serr tók
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.