Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 89

Skírnir - 01.01.1885, Page 89
SPÁNN. 91 Zorilla (sjá »Skirni« 1884, 82. — 83 bls.) elur enn manninn í útlegð og bíður byrjar , þ. e. ófriðarveðurs á Spáni. I haust sendi hann löndum sinum ávarp frá París, og taldi þar upp mart, sem þyrfti að bæta, sjerílagi um laun fyrirliða og her- manna. þegar þjóðveldið rís þar upp aptur, þykist hann sjálf- sagður því til forstöðu. Stjórnin gætti svo vel til að engan fýsti á agn þess að renna. Portúgal. Portúgal og Kongófundurinn. — Endurskoðun ríldslaga. þegar stjórn Portúgalskonungs samdi við Englendinga um eignarheimildir og önnur rjettindi við Kongó, urðu^þeirí mörgu til að slaka, en draga síðar mun meira úr kröfum sínum á fundinum í Berlin, einkum hvað takmörk þeirra landeigna snertir. Hitt er og auðvitað, að Portúgalsmenn hlutu að gang- ast undir allt, sem hjer til skilið um tollfrelsi, óhindraða verzlun og bann þrælasölu. «Skírnir» gat þess í fyrra, að þing Portúgalsmanna hafði endurskoðun ríkislaganna og kosningarlaganna með höndum. Dráttur varð á málinu um hríð, en var aptur upp tekið með vorinu. I þeirri þingsetu komust að eins kosningarnýmælin í kring, og eptir þeim fóru nýjar kosningar fram í fyrra sumar, Nýmælin eru frjálsleg, og kosningarrjett hafa þeir allir til lög- aldurs komnir, sem kunna að lesa og skrifa, eða eru kvong- aðir. Við það jókst tala kjósenda um helmning. Kosningar fara fram með listakjöri, landinu skipt i 80 kjörþing, en tala fulltrúanna 142 (1 fyrir 32 þús. íbúa). Sú nýlunda er við þessar kosningar, að þar sem í einu kjördæmi skal kjósa 6 eða fleiri fulltrúa, skulu 5 eða 6 og svo frv. að eins skrifaðir á kjörseðilinn, en sá fylla töluna, sem flest atkvæði hefir hlotið i öllum kjördæmum samt, ef þau samtals ná 6000. þessi bragar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.